Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 49
KIRKJURITIÐ
M
383
var hann og raddmaður. Hann var hinn fyrinnannlegasti í framgöngu
°g snyrtimenni.
Hátíðamessa var í Vesturhópshólakirkju, 25. ágúst 1968, til minningar
uni 90
ára afniæli kirkjunnar. Þá þjónuðu fyrir altari, sr. Róbert Jack og
Sr- Gísli Kolbeins, en sr. Pétur Þ. Ingjaldsson predikaði og flutti erindi
"'n síðasta prestinn er sat í Hólum, sr. Gísla Gíslason.
Kirkjuhúsið liafði hlotið viðgerð og er nú raflýst.
Hm kirkjnhús prófastsdæmisins er það helzt að segja, að viðgerð stendur
< n" yfir ó llreiðahólsstaðarkirkju, í ráði er að reisa nýja kirkju á Auðkúlu
hefja viðgerð á Svínavatnskirkju.
Rjörg Björnsdóttir frá Lóni æfði kirkjukóra í Austursýslunni.
1 árslok voru 3192 manns í prófastsdæminu. Kirkjugestir voru 8980.
essur 192. Altarisgestir 177. Skírð börn 48. Hjónavígslur 11.
Rá hefur sr. Árni Sigurðsson, prestur á Blönduósi, hafið sunnudaga-
skólastarf við Blönduóskirkju á síðastliðnu liausli og einnig stofnað æsku-
yðsfélag Þingeyrarklaustursprestakalls.
Sú nýbreytni hefur verið gerð á Vestmannsvatni, að þar liefur verið
"Hofsvika fyrir aldrað fólk og þótt vel gefast. Sótti Iiana fólk frá elli-
eimilinu Grund í Reykjavík og af Norðurlandi. Tveir þeirra úr Húna-
þingi.
Þá var tekið fyrir aðalinál fundarins, æskulýðsstarf og störf i þógu
&am]a fólksins. Frainsögumenn voru, Ingvar Jónsson, hreppstjóri, Skaga-
sÞönd, um æsknfólkið og gamahnennin og sr. Gísli Kolheins, um æsku-
p ’sstarf. Voru erindin hin beztu og tóku margir til máls, að þeim loknum.
ram kom tillaga frá sr. Árna Sigurðssyni, er var samþvkkt og er svo-
'"jóðandi:
3 ”®éraðsfundur Húnavatnsprófaslsdæmis, haldinn á Tjörn á Vatnsnesi
• agúst 1969, skorar á söfnuði prófastsdæmisins að stofna ferðasjóð
. "raðs fólks í prófastsdæminu. Skal sjóður þessi styrkja aldrað fólk
1 ""an prófastsdæmisins, sem taka vill þátt í sumardvöl við Vestmanns-
v'atn.“
**á ræddi Ilelgi Ólafsson, organisti á Hvammstanga um söngmál og
'"essufonnið. En síðustu árin hefur hann mjög starfað að söngmálum
lrkna i Vestur-Húnaþingi.
Allir prestar prófastsdæmisins voru á fundinum og sr. Sigurður Norland,
"idisvík, áður sóknarprestur á Tjörn, auk safnaðarfulltrúa. Kirkjusókn
‘lr góð og þágu menn messukaffi á báðum kirkjustöðuuum.
r<a S:ilu fundannenn rausnarlegt kvöldverðarboð hjá prestshjónunum
j"rn, Vigdísi og Róherl Jack.
r°fastur bar fram þakkir fundarmanna til prestshjónanna og sóknar-
"darinnar fyrir móttökur allar. Lauk prófastur síðan fundinum með
rit"ingarlestri og hænagjörð í Tjarnarkirkju.
ermin.garbarnamót var haldið á Eiðuni 19.—21. júní. Sóttu það 50 hörn
8 6 prestar. Gestur mótsins var Björn Stefánsson, sem flutti fallega livatn-
"garraeðu fyrir börnunum.
"uiarbúðirnar á Eiðuni voru mjög vel sóttar.