Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 361 Prestsstarfið líkist verki sáðmannsins. Vettvangurinn er gleði °g sorg mannlegra tilfinninga, því að forðum var sagt: Grát- andi fara menn og bera sæðið til sáningar, með gleðisöng koma Þeir aftur og bera kornbundin Iieim. Sálusorgari veit, að liann er ekki annað en þjónn treystandi á fyrirlieitið, að mátturinn iullkomnast í veikleikanum. Pað var mér styrkur að finna forsjón Guðs í atburðanna rás. ég liefi átt miklu láni að fagna um dagana. Ég veit, að lög- Jnálið bak við lífsins gátu er þetta: Leitið fyrst Guðs ríkis °K bans réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki. (Mattli. 6.33.). Pann 3. ágúst 1948, á afmælisdegi föður míns, kvæntist ég eiginkonu minni, Sólveigu Asgeirsdóttur, Ásgeirssonar kaup- JJJanns og Kristínar Matthíasdóttur Eggertssonar, prests í ^rímsey, er þjónaði þar, lengst allra presta í 42 ár. Með eigin- ^onu minni eignaðist ég vissulega þá mestu liamingju, sem mér hefir lilotnazt. B örn okkar eru fjögur, öll í foreldrabúsum, en tvö þeirra eru erlendis um þessar mundir. Son okkar Pétur, °g nasst elztu dótturina, Kristínu, höfum við bjá okkur í dag, ejj Guðrún er skiptinemi kirkjunnar í Bandaríkjunum. Yngsta dóttirin, Sólveig, er í Kaupmannahöfn starfandi bjá líknar- stofmm dönsku kirkjunnar (Det Samvirkede Meningheds- l'^eje). Eiginkona mín befur búið okkur fagurt lieimili. Hlut- 'erk liúsfreyjunnar á prestsheimilum er eitt það þýðingar- JJJesta í lífi og starfi prestsins. Við höfum átt mikilli vinsemd að mæta hjá sóknarfólkinu °S fengið að reyna, að sönn vinátta er dýrmæt, og er mikið hakkarefni. Starfsbróður mínum séra Birgi Snæbjörnssyni lJakka ég ágætt samstarf, svo og öðru starfsfólki við kirkjuna lJar sem ég þjóna. Áú eru senn 10 ár síðan Æ. S. K. í Hólastifti var stofnað. ar á ég mörgum mikið að þakka og sérstaklega stjórnarsam- starfið. Ég befi óbilandi trú á hlutverk kirkjunnar með þjóð- *1JlJJ, að Jesús Kristur gegnsýri þjóðlífið, göfgi það og blessi 1 nútíð og framtíð. Að lokum Jiakka ég Guði óendanlega miskunn lians og for- sjá. Ég bið liann um styrk og handleiðslu, jiegar biskup lands- herra Sigurbjörn Einarsson ætlar nú að vígja mig til 'Jgslubiskups í liinu forna Hólastifti á þessum heilaga stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.