Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 345 skóla og starfrækslu hans í þeirri mynd, seni ráSgert er. Horfir aHnað þessara málsatvika við kirkjunni sér í lagi, en liitt við nienntunaraðstöðu landsmanna almennt. Það fer ekki á milli mála, að íslenzka kirkjan eflist til stórra muna, er hún hefur eignazt sjálfstæðan skóla sunnan lands, þar sem æskufólk öðrum þræði fær þá mótun, sem byggð er á kristinni arfleifð. Takist vel til um starfrækshi slíkrar stofnunar, fer ekki hjá þvi, að liún innan líðar skili í ' axandi liópi ungra manna og kvenna, sem reiðubúin verða til bátttöku í kristilegu starfi í sveit og við sjó og efla þannig safnaðarlíf í lieimabyggðum sínum. Þessu nátengt er það ntvíræða hlutverk íslenzkrar kirkju sem og annarra íslenzkra stofnana að varðveita og efla gersemar þeirrar þjóðmenningar, sein risið liefur í þessu landi. Það verkefni hlýtur að lialdasl ' bendur við liið fyrrgreinda, ef Skálholtsskóli á að ná tilgangi sínum. Má þá ætla, að þaðan komi æskufólk, sem fallið er til btrystu í félags- og menningarmálum almennt víðs vegar um land. Ættu allir að geta orðið sammála um nauðsyn niennta- stofnunar, er liefði þess konar alhliða félagsþroska að megin- niarkmiði nú, þegar íslenzkir unglingar æ ofan í æ eiga um Sart að binda sakir eigin ráðleysis og annarra. Seinna atriðið er af öðrum toga, en ekki síður mikilsvert: Hér á landi befur undanfarin ár komið fram margháttuð gagn- rýtii á ríkjandi ástand í skólamáhnn. Rauði þráðurinn í þeim athugasemdum er þessi: Skólakerfið er talið þröngt og óþjált, bennsluaðferðir úreltar, prófin fargan eitt og ánauðarok, beildarsvipurinn líkari spennitreyju en þeirri ljúfu leiðsögn, sem gagnrýnendur mælast til, að á verði komið. Með þeim umræðum og athugunum, sein fram fara af þessu t'lefni, svo og endurskoðun fræðslulöggjafarinnar, er ekki að e^a, að mörgu verður á næstu árum bagrætt til samræmis við l'ter kröfur, sem gerðar hafa verið. Aukið valfrelsi, gjörbreyttir bennsluhættir, tilslakanir varðandi próf og aðrar veigamiklar llttibætur, verða án efa til að uppfylla óskir manna í ríkum ’ttasli umfram það, sem nú er. Hinu verður ekki haggað, að skólakerfið hefur það eðli s'ttu samkvæmt að endanlegu markmiði að búa einstaklinga Uiidir ákveðin störf, sem krefjast tiltekinnar kunnáttu. Þetta bbitverk setur frjálsræði öllu skýr takmörk, sem ekki verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.