Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 18
352
KIRKJURITIÐ
og ræðinn. Mér fannst oft, að liann minna niig á andlegan
,,pater“ (föður) minn, en ekki aðeins vígslubróður, því að svo
traustvekjandi var framkoma hans og viðkynning. Hann var
oft einarður í viðræðum, en jafnan livetjandi og hughreyst-
andi. Það þurfti ekki að liafa löng kynui við hann til þess aö
komast að raun um, að liann var andlegt karlmenni. Hann var
einstaklega traustur í viðskiptum og vildi þar aðeins lieiðar-
leika, en engin undanbrögð. Stefnufastur var hann og laus
við alla mærð. — Um einkamál sín ræddi liann venjulega
lítið, og þá oftast aðallega til þess að nefna dæmi einhverju
til sönnunar.
Skemmtinn var hann og innilega snjall að segja smáskrýtlur,
sem aldrei misstu marks. Hann átti mikið af góðlátlegri glettm,
sem aldrei var neinum til meins, Iieldur eingöngu til gamans-
Það var svo einkennandi fyrir hann, livað hann átti auðvelt
með að gleðjast með glöðum og liugga sorgmædda, hrellda og
hrjáða. Hann var alltaf reiðubúinn að ganga út af veginum og
gera að sárum náunga sinna. — Þetta er ekki sagt til þess aö
fylla upp í eyðu í minningarræðu, lieldur staðreynd, sem vinu'
hans þekkja bezt. — Hér má geta þess, að á erfiðleikastunduin
Rej'kvíkinga, þegar hér geysaði Iiin svokallaða „spanska veiki ,
1918, var stofnuð nefnd manna lil hjálpar hér í borginni-
Þegar starfi nefndarinnar sem slíkrar var lokið, stofnuðu
nefndarmenn með sér félag, sem þeir kölluðu „Samverjann
(þ. e. ætlað sama markmið og hinn miskunnsami Samverj1
setti í dæmisögu Krists). Formaður þeirra samtaka var sera
Sigurbjörn um skeið. Þessi samtök áttu stærsta þáttinn í þvl’
að stofnað var Elli- og hjúkrunarheimilið Grund á árinu 1922.
Frá upphafi voru nefndarmennirnir 5. Nú eru þeir allir
komnir til liinztu hvíldar og er séra Sigurbjörn þeirra síðastiu'-
En liin gagnmerka stofnun og dótturfyrirtæki hennar, As 1
Hveragerði, standa sem óbrotgjarn minnisvarði um „Saxn-
verjana“ 5.
Ég sagði áðan, að stærsta skrefið á starfsferli sínum Iiefö1
séra Sigurbjörn stigið, þegar liann tók prestsvígsluna. En e&
tel, að stærsta skrefið á lífsferli sínum hafi liann tekið, þeg111
hann 27. júní 1902, gekk að eiga Guðrúnu Lárusdóttur fr1"
kirkjuprests í Reykjavík, Halldórssonar. Þar með hafði hanu
fengið þann lífsförunaut, sem fús var til að fórna kröftum sin-