Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 21
KIRKJUHITIÐ
355
Unarheimilisins Grundar ern hér fluttar kveðjur og þakkir,
eUinig frá Elli- og dvalarlieimilinu Ási í Hveragerði. En þess-
U1n heimilum var hann tengdur allt frá stofnun þeirra.
Biskup íslands getur ekki verið viðstaddur hér í dag vegna
anHa. En liann biður fyrir persónulegar kveðjur frá sér og
"ínilegar þakkir. Jafnframt biður liann fyrir þakkarkveðjur
^’á kirkju Islands, um leið og minnzt er ómetanlegs starfs séra
^igurbjörns í þágu liennar á liðnum áratugum þessarar aldar.
Konan mín biður fyrir alúðar kveðjur.
Ástvinirnir mörgu kveðja hér með trega og lijartans þökkum
’-vininn sinn látna, er sefur hér liinn síðsta hlund“.
„Þegar góður vinur frá oss víkur,
þá verum örugg, þó hann fari heim,
því Faðirinn er ráðhollur og ríkur,
sem ræður jafnt um allan hnattageim.
Að heilsast, kveðjast, svo er lífsins saga,
— viS sjáumst máski eftir fáa daga“.
— o —
Ævi séra Sigurhjörns er lokið. Ævisaga lians minnir mig á
i'ásögu, sem er eitthvað á þessa leið:
Ungur tápmikill og liraustur maður heyrði sagt frá því, að
vaeri valdamaður, sem væri voldugri og sterkari en sá sterk-
,lsti og voldugasti í sveitinni hans. Ungi maðurinn lagði því af
sl‘ið, til að leita þessa mikla manns, til þess að ganga í þjón-
Ustu hans. Þar varð liann þess var, að konungur landsins myndi
J ra voldugri og sterkari, en þcssi maður. Hjá konunginum
°u,st hann að raun um, að til væri annar sterkari og voldugri,
það var Dauðinn. Ungi maðurinn gekk því á fund Dauðans.
, e"ar hann hafði dvalið þar um skeið, voru þeir, ungi maður-
"“i og Dauðinn, eitt sinn á ferð. Leið þeirra lá þar um, sem
^r“ssmark með líkneski af Kristi stóð við veginn. Þegar þeir
^°“iu í námunda við krossinn, liopaði Dauðinn óttasleginn.
,"!íi maðurinn spurði: Hví óttast þú Krist? — Hann liefir
‘fírað mig. Hann er sterkari og voldugri en ég, svaraði Dauð-
jUu' — Og ungi maðurinn gekk í þjónustu Krists, sem liann
Jotlega sannfærðist um, að væri voldugastur og sterkastur.
I u“gur fór séra Sigurbjörn út í lieiniinn, til þess að leita
U“s voldugasta og sterkasta. Eins og svo margir ungir memi,