Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 41
Jón GuSj ónsson: Ávarp flutt 31. júli við minnisvarða í Hesteyrarkirkjugarði Hesteyrarkirkja var reist 1899, en tekin ofan og flutt til Súðavíkur 1960. ar þá byggð komin í eyði á Hesteyri, en mörgum gömlum sóknarmönn- '"n sárnaði að kirkjan fékk ekki að standa, enda hugsuðu sumir Jieirra ' r leg í kirkjugarðinum. í sumar var reist þarna minnismerki og ávarpið flutt þegar því var !okið. ‘\æru vinir, í^egar ég nú stend við þennan veglega minnisvarða, er bisk- ,lpinn yfir íslandi lierra Sigurbjörn Einarsson liefur látið fetsa bér á grunni Hesteyrarkirkju, og fullgerður er í dag og llt yfir allt það, sem bér liefur verið gert, m. a. að fegra o. fl., er ntér þakklæti efst í buga til biskups fyrir að þetta verk er 1,11 komið í kring, sem lofað var fyrir rúmum 3 árum að gert '’ði. Einnig fyrir það, að mér var gefið tækifæri til þess að 'era viðstaddur og leggja liönd að verki. Nú er loftskeytastöðin e^a sími ekki liér lengur og get ég því ekki sent þakklæti mitt liiskups á þann liátt. Ég vil því biðja kirkjugarðseftirlits- "'anninn að færa honum beztu kveðjur og þakklæti. Einnig vil lK færa Aðalsteini Steindórssyni beztu þakkir fyrir alla þá Vltlnu, sem liann hefur lagt í þetta verk, sem mun verða honum °S niúrarameistaranum til liins mesta sóma. Þetta verk liefur I unnið við bin erfiðustu skilyrði og á ég þar við burð í '"ndum á vatni, grjóti, sandi og sementi. Ég þarf ekki að lý sa þessu minnismerki, það skýrir sig sJulft., en geta vil ég þess, að tafla sú, sem greypt er inn í ^innisvarðann, er með nöfnuni allra þeirra, sem livíla liér í "ar®inum og er númer framan við nöfn þeirra sem við vitum °rugglega hvar livíla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.