Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Page 41

Kirkjuritið - 01.10.1969, Page 41
Jón GuSj ónsson: Ávarp flutt 31. júli við minnisvarða í Hesteyrarkirkjugarði Hesteyrarkirkja var reist 1899, en tekin ofan og flutt til Súðavíkur 1960. ar þá byggð komin í eyði á Hesteyri, en mörgum gömlum sóknarmönn- '"n sárnaði að kirkjan fékk ekki að standa, enda hugsuðu sumir Jieirra ' r leg í kirkjugarðinum. í sumar var reist þarna minnismerki og ávarpið flutt þegar því var !okið. ‘\æru vinir, í^egar ég nú stend við þennan veglega minnisvarða, er bisk- ,lpinn yfir íslandi lierra Sigurbjörn Einarsson liefur látið fetsa bér á grunni Hesteyrarkirkju, og fullgerður er í dag og llt yfir allt það, sem bér liefur verið gert, m. a. að fegra o. fl., er ntér þakklæti efst í buga til biskups fyrir að þetta verk er 1,11 komið í kring, sem lofað var fyrir rúmum 3 árum að gert '’ði. Einnig fyrir það, að mér var gefið tækifæri til þess að 'era viðstaddur og leggja liönd að verki. Nú er loftskeytastöðin e^a sími ekki liér lengur og get ég því ekki sent þakklæti mitt liiskups á þann liátt. Ég vil því biðja kirkjugarðseftirlits- "'anninn að færa honum beztu kveðjur og þakklæti. Einnig vil lK færa Aðalsteini Steindórssyni beztu þakkir fyrir alla þá Vltlnu, sem liann hefur lagt í þetta verk, sem mun verða honum °S niúrarameistaranum til liins mesta sóma. Þetta verk liefur I unnið við bin erfiðustu skilyrði og á ég þar við burð í '"ndum á vatni, grjóti, sandi og sementi. Ég þarf ekki að lý sa þessu minnismerki, það skýrir sig sJulft., en geta vil ég þess, að tafla sú, sem greypt er inn í ^innisvarðann, er með nöfnuni allra þeirra, sem livíla liér í "ar®inum og er númer framan við nöfn þeirra sem við vitum °rugglega hvar livíla.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.