Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 31
tCIRKJURITlÐ
365
lll þess að blökkumönnum verði meinuð öll æðri menntun í
Hamtíðinni.
Sumir munu standa í þeirri trú að þrælahald sé liðið undir
iok. í>ví fer víðs fjarri. Það tíðkast víða í Arabalöndum.
Og í þeim löndum, sem bér eru nefnd, er bag og öryggi
idökkiimanna enn verr komið en nokkru sinni fyrr á tímum,
*'r þrælaverzlunin alræmda var í fullum gangi. Þarna eru allir
‘dökkumenn í alls lierjar fangabúðum. Og þeir eru metnir
eÞir gagninu, sem af þeim má hafa.
Það eiga að heita kristnir menn, sem þarna ráða ríkjum.
Og þeir eru að ætt og uppruna Evrópumenn.
Aðfarir þeirra geta livorki kallast góður vitnisburður um
öutíðarmenningu livítra manna, né falleg auglýsing um kristin-
dóminn.
Hörmulegt er til þess að vita að kirkjan hefur ekki breinar
dendur í þessuxn löndum.
Prestar og prelátar eru ekki einbuga, standa ekki saman.
Margir þeirra mótmæla aðskilnaðarstefnunni og berjast gegn
l'enni þótt þeir fái ekki rönd við reist. Sæta í stað þess of-
súknum og eru bnepptir í fjötra. Flýja land á stundum.
Aðrir lúta yfirvöldunum, kyssa á vöndinn og ganga í lið með
I)eim. Predika að vísu kristni í orði kveðnu á stólnum, en
nreyta andkristilega, ])iggja góð brauð og vegtylhir að launum.
Láta það ekki á sig bíta, þótt þeir séu Ijósasta ímynd þeirra
^•ræsnara, sem meistarinn fór forðum Iiörðustu orðum um.
Því niiður verður að játa, að margir þar á meðal ýmsir bér
á Islandi bera í bætifláka fyrir valdbafa þessara landa. Þeir
seÍTja bvítu drottnarana réttborna til valdsins og auðsins sakir
- firburða menningar. Aðrir telja það nauðvörn þeirra að
i'alda blökkumönnunum í ómenningu og raunverulegum fanga-
lu3uni svo að ]>eir rísi ekki upp og hrifsi til sín vöblin og
gæðin.
Þegar ég lieyri ]iær rökræður spyr ég sjálfan mig, hvort
I essir menn mundu bugsa eins, ef þeir sjálfir eða börn þeirra,
^niust í spor blökkumannanna?
Þeini væri bollt að lesa liina heimsfrægu bók eftir Trevor
Huddlestone: Nauglit for your Comfort. Höfundurinn var
*rakinn úr S.-Afríku, en er nú biskup í Englandi. Bók bans
'akti marga af svefni.