Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 44
Æskulýðssamband Hólastiftis 10. aðalfundur Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti var haldinn 1 sumarbúðunuin að Vestmannsvatni dagana 13. og 14. sept. 6.1. — Mtetu* voru fulltrúar æskulýðsfélaga og sóknarprestar úr fjórum prófastsdæniuni á Norðurlandi, og sóttu fundinn um 45 manns. Að loknu ávarpsorðum séra Sigurðar Guðmundssonar prófasts í upP' bafi fundarins flutti formaður fráfaraudi stjórnar séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup skýrslu stjórnarinnar og rakti nokkuð sögu Æ. S. K. — 1 Hólastifti s.l. 10 ár. Sainbandið var stofnað í kapellu Akureyrarkirkju 18. okt. 1959 á aðal- fundi í Prestafélagi Hólasliftis, en þá voru starfandi fjögur æskulýðsfélög norðan lands. Fyrsta verk Æ. S. K. var að beita sér fyrir auknu sumaf' liúðastarfi, en þá voru sumarhúðir að Löngumýri í Skagafirði, og tók sambandið þátt í því starfi. Árið 1961 var hafizt lianda um byggingu nýrra sumarbúða við Vestmannsvatn í Aðaldal, og þær vígðar af biskupi íslaiids, lierra Sigurbirni Einarssyni 28. júní 1964. Húsanieistari var Jón Geir Ágústsson byggingarfulltrúi Akureyri, en forniaður sumarbúðanefndar fril uppbafi liefir verið Sigurður Guðmundsson prófastur. Arlega liafa farið fram mót fermingarbarna, námskeið fyrir foringj® æskulýðsfélaganna og niót fyrir félaga. Fyrir liver jól hefir sambandið gefið út jólakort, og tekið þátt í almennum æskulýðsdegi 1. sunntidag * inarz. Gefnar bafa verið út tvær hljómplötur í samvinnu við „Fálkaiin 1 Reykjavík. Þá hefir Æ. S. K. efnt til santkeppni nieðal skólanemenda, °P í suntar var Ijóðasamkeppni í tilefni 10. ára afmælisins. Úrslit í þeirl‘ keppni urðu þau, að þrjú beztu ljóðin voru eftir þessa höfunda: Péti" Sigurðsson erindreka Reykjavík, Kristján frá Djúpalæk og GunnlauP Hjálinarsson Akranesi. Æ. S. K. liefir í samvinnu við Hólafélagið hafið undirbúning að stofnuu lieimavistarskóla kirkjunnar að Hóliuu í Hjaltadal. Ætlunin er, að skólin” verði fyrst starfræklur í sumarbúðunum, þar sem þegar eru l>ar fy’* liendi húsakynni til að byrja skólabald. í sumar voru fjögur náinsket fyrir börn, en auk ]iess suniardvöl fyrir aldrað fólk í samvinnu við Elb' og lijúkrunarheimilið Grund í Reykjavík, og færði Gísli Sigurbjörnssou forstjóri sainbandinu að gjöf „sólarmerki“ sem eiga að seljast til að bjálp® öldruðu fólki að njóta suinarsins með dvöl á Vestmannsvatni og viðar 1 landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.