Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ 343 III Hinu almenni kirkjufundur, sem lialdinn var liaustið 1967 sainjjykkti allýtarlega ályktun um kristindómsfræðslu í skól- ll)n, svo og nauðsyn aukins skólalialds á vegum kirkjunnar. Með ályktun jiessari var gripið á veigamiklu efni, sem um Inngt skeið liefur verið kirkjunni liugstætt og lilýtur að krefj- ast bráðra athugana. Kristindómsfræðslu í barnaskólum er í mörgu ábótavant. ^inliliða lestur biblíusagna án leiðsagnar varðandi trúarlær- ‘lónia kirkjuimar og siðfræði, takmarkar námið um of og ®lítur jiað jafnframt úr tengslum við fermingarundirbúning- lnn. Hann tekur við að lokinni biblíufræðslunni, tiltölulega ffamandi miðað við það efni, sem áður var lesið. Hér er þörf nýrra kennslubóka, er sameini þessar þrjár greinar kristinna ^raeða í réttri röð og samræmi jafnframt starf skólans og fermingarundirbúning prestsins. Kristindómsfræðslu skyldunámsins lýkur með námi í kirkju- 8°gu, og fer það fram fermingarveturinn. Telja íslenzk fræðslu- ) firvöld sig þar með hafa lokið skyldu sinni við þann tvö til yrJÚ þúsund ára gamla menningararf, sem ríkastan þátt liefur dtt í mótun vestrænnar menningar. Má jiar um segja sem mælt erj að smátt skammtar faðir vor smjörið. Kagnfræðadeihlir og menntaskólar sniðganga kristin fræði ,neð öllu, og getur það ekki talizt vanzalaust. Á þessum skóla- stlguni skyldi til koma evrópisk bugmynda- og heimspekisaga, 6,1 þekking íslenzkra menntamanna almennt á þeim efnum er stórum minni en eðlilegt væri. Jafnframt þessu er unnt að Jalla gaumgæfilega um kristna trúfræði og siðspeki í fram- ‘Udsskólum, en það lífsviðborf, sem nemendur þannig fengju tileinka sér, telst allt til þessa grundvöllur þeirrar menning- ^tlieildar, sem við erum hluti af. Eigi sú Iieild að lialda velli ,lleð koniandi kynslóðum, verður að vinna skipulega að við- gangi bennar, en vanræksla æðri skóla varðandi ögun nemenda 0g hjálfun í kristnum viðhorfum á sinn þátt í þeirri upplausn, ei11 verður æ fyrirferðarmeiri meðal menntamanna á Vestur- °ndum. Pyrr nefnd ályktun kirkjufundar gerir ráð fyrir sérstökum *‘lnisstjóra, er bafi heildarumsjón með kristindómsfræðslu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.