Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 9
KIRKJURITIÐ
343
III
Hinu almenni kirkjufundur, sem lialdinn var liaustið 1967
sainjjykkti allýtarlega ályktun um kristindómsfræðslu í skól-
ll)n, svo og nauðsyn aukins skólalialds á vegum kirkjunnar.
Með ályktun jiessari var gripið á veigamiklu efni, sem um
Inngt skeið liefur verið kirkjunni liugstætt og lilýtur að krefj-
ast bráðra athugana.
Kristindómsfræðslu í barnaskólum er í mörgu ábótavant.
^inliliða lestur biblíusagna án leiðsagnar varðandi trúarlær-
‘lónia kirkjuimar og siðfræði, takmarkar námið um of og
®lítur jiað jafnframt úr tengslum við fermingarundirbúning-
lnn. Hann tekur við að lokinni biblíufræðslunni, tiltölulega
ffamandi miðað við það efni, sem áður var lesið. Hér er þörf
nýrra kennslubóka, er sameini þessar þrjár greinar kristinna
^raeða í réttri röð og samræmi jafnframt starf skólans og
fermingarundirbúning prestsins.
Kristindómsfræðslu skyldunámsins lýkur með námi í kirkju-
8°gu, og fer það fram fermingarveturinn. Telja íslenzk fræðslu-
) firvöld sig þar með hafa lokið skyldu sinni við þann tvö til
yrJÚ þúsund ára gamla menningararf, sem ríkastan þátt liefur
dtt í mótun vestrænnar menningar. Má jiar um segja sem mælt
erj að smátt skammtar faðir vor smjörið.
Kagnfræðadeihlir og menntaskólar sniðganga kristin fræði
,neð öllu, og getur það ekki talizt vanzalaust. Á þessum skóla-
stlguni skyldi til koma evrópisk bugmynda- og heimspekisaga,
6,1 þekking íslenzkra menntamanna almennt á þeim efnum
er stórum minni en eðlilegt væri. Jafnframt þessu er unnt að
Jalla gaumgæfilega um kristna trúfræði og siðspeki í fram-
‘Udsskólum, en það lífsviðborf, sem nemendur þannig fengju
tileinka sér, telst allt til þessa grundvöllur þeirrar menning-
^tlieildar, sem við erum hluti af. Eigi sú Iieild að lialda velli
,lleð koniandi kynslóðum, verður að vinna skipulega að við-
gangi bennar, en vanræksla æðri skóla varðandi ögun nemenda
0g hjálfun í kristnum viðhorfum á sinn þátt í þeirri upplausn,
ei11 verður æ fyrirferðarmeiri meðal menntamanna á Vestur-
°ndum.
Pyrr nefnd ályktun kirkjufundar gerir ráð fyrir sérstökum
*‘lnisstjóra, er bafi heildarumsjón með kristindómsfræðslu í