Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 10

Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 10
KIRKJURITIÐ 344 skólum. Sé liann ráðinn til starfs af réttum kirkjulegum aS- ilum. Með þessari samþykkt er bent á raunliæfa aðferð' til endurskipulagningar námi í kristnum fræðum. Eigi að endur- hæta þá kennslu í bamaskólum, en hefja hana á gagnfræða- og menntaskólastigi, lilýtur til að koma útgáfa nýrra námsbóka og markvís skipulagning fræðslunnar, en þar er á ferð verk- efni, sem kallar á liæfan starfskraft, er getur gefið sig óskiptan að viðfangsefninu. Þar sem endurskoðun fræðslulöggjafar stendur nú yfir, er full ástæða til að halda máli þessu á lofti í þeirri von, að fræðsluyfirvöld opni augun fyrir nauðsyn veru- legra úrbóta. IV Árið 1955 samþykkti Alþingi þingsályktun þess efnis að skora á ríkisstjórn að ixndirbúa löggjöf um stofnun æskulýðsskóla með lýðliáskólasniði, án sambands við menntaskóla og ser- skóla, þ. e. a. s. utan við núverandi skólakerfi landsins. Un1 þær mundir var endurreisn Skálholtsstaðar þegar liafin °p kom sxx hugmynd fljótlega fram, að þar bæri að efna til kristn legs lýðliáskóla. Samþykkti kirkjuþing árið 1960 ályktxi11 þessa efnis, en almennur kirkjufundur og prestastefna tóku 1 sama streng á næstu áranx. Kaxxs prestastefna 1962 nefnd til at^ undirbxxa mál þetta og vinna að framkvæmd þess. Á þeim árum, sem liðin eru frá því að ákvarðanir þessíU voru teknar, liefur undirbúningi að stofnun Skálholtsskóh* miðað það vel áleiðis að nú er þess að vænta, að hafizt verð* handa um byggingarfranxkvæmdir á staðnum á næstxx niu'" eram, og standa vonir til, að skólalialdið geti orðið að verU' leika í tiltölulega náinni franxtíð. Jafnframt er í ráði að stofna félag, sem hafi eflingu Skálholtsskóla að nxarkmiði, og verður undirbúningsstofnfundur þess haldinn í safnaðarsal HallgrU11' kirkju í Reykjavík nú í kvöld. — Boðað liefur verið til fundaI ins með bréfi, en slík bréfagerð verður aldrei tæmandi, og el U þeir velunnarar málsins, senx ekki hafa fengið fxindarhoðið- en liafa þó hug á þátttöku í félagsstofnuninni, eindregið hvat* ir til að sækja fund þennan. Hér er þess enginn kostur að reifa mál þetta svo nokki'1 nemi. Skal þó stahlrað við tvö meginatriði, er eindregið 1»® ‘ með því, að undinn verði hráður bugur að stofnun Skálhohs

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.