Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 4
klItKJURITlb
9Ö
„Það er saga til næsta bæjar, að við, seni höfum ekki sézt
um áraraðir, skulum liittast liér á leið af landi burt. Þú fulb
trúi liins andlega — og ég liins veraldlega starfs,“ segir Sigurð-
ur. Og liann heldur áfram: „Annars er ég við sama lieygarðs-
bornið sem fyrrum, bundbeiðið kvikindi,“ en bann bætir við
og ég sé bregða fyrir angurværð í augum lians -— „og þó.“
Eftir andartaks þögn segir bann alvarlegum rómi. „Jón, eg
lield, að þú hafir verið sendur.“
Augu okkar mætast og nú bvílir djúp alvara yfir andlits-
svipnum, sem áðan lýsti gleði og glettni.
„Já, Sigurður minn, það ber margt við á langri leið og oft
stendur maður í orðvana spurn frammi fyrir nöktum veruleik-
anum, bæði köldum og óþyrmilegum.“ „Það er satt, og þó °r
það svo að sé heilsan bærileg þá er lífið oft fagurt og færií
manni margar ánægjustundir. En svo koma þessi augnabliki
eða öllu lieldur lífsreynsla, sem maður stendur algjörlega ber-
skjaldaður gagnvart, og livorki maður sjálfur, læknavísindi eða
tælcni nútímans megna neitt. Þá getur byrði lífsins virzt erfið-
Þarna finn ég mig lítinn og fátækan.“ „Sigurður, vinur, Þetta
er mælt eins og út úr mínu eigin lijarta, en ég vil bæta þv>
við, að það er einmitt bér, gagnvart staðreynd dauðans, seH1
kristin trú hefur gefið mér óendanlega mikið, ég gæti nefid
frið, traust, styrk, luiggun, öryggi og von, og þó er ekki aH1
upp talið.“ „Þú ert öfundsverður, Jón, ég bef reynt ástvina-
missi og er gripinn óbug og óbugnan hverju sinni. Og ég vei'ð
að játa það, að kirkjan liefur ekkert hjálpað mér, enn sen1
komið er, en ég játa þó, að hugsunin um dauðann hefur tala®
til mín á marga vegu, vakið hugsanir og spurningar til Hfs’
án þ ess þó að ég hafi komist að nokkurri endanlegri niðuí'
stöðu.“ „Ekki ásaka ég þig, Sigurður, því að það kemst engin®
til botns í þessum leyndardóm í eigin mætti og aðeins á leið
hugsunarinnar eða eftir leiðum beimspekistefna. Öll sú við'
leitni endar í vegleysu.“ „Er það nú ekki full djúpt í árin®
tekið Jón minn? Mér finnst oft gæta alltof mikillar þröngsý1'1
eða sjálfbirgingsskapar hjá ykkur kirkjunnar mönnum.“ ,iJa’
við fáum margt orð í eyra, einn vill liafa okkur svona, e>1
annar á hinn veginn, og það er ekki gott að gera svo öllui'1
líki. En svo að ég haldi mér við leið hugsunarinnar eða heil'1'
spekistefna, þá liggur það bert við, að þær leiðir reikna ekk1