Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 99 ^ íiðalfaktornum, eða megin liðnum þ. e. Guði sem lifandi ^tíiðreynd. Sé Guð tekinn með í reikninginn ])á breytist út- °nian, ég vil segja: dæmið gengur upp. Og það er þetta, sem fistin trú boðar, að Guð sé til og liafi opinberað sig á ýmsa cn skýrast í J esú Kristi. Jesús er brennidepillinn, sem lr geislar Gamla- og Nýjatestamentisins safnast í. Og afstaða 111111 til dauðans, sem þú sagðir um að væri öfundsverð, liún er Muudvölluð á Jesú, liontim, seni befur leitt í ljós lífið og y ^tuðleikann á einstæðan og óvéfengjanlegan hátt, ef rnenn la sjá, vilja rannsaka og þreyfa á.“ k framundan eru páskarnir og á boðskap þeirra byggir ,l*stin kirkja kenningu sína urn eilíft líf. Láttu nú ljós þitt 'u og útskýrðu fyrir mér í fáum orðum grundvöll þeirrar i tílltllll8ar-“ „Þú ferð ekki fram á lítið, Sigurður niinn, en ef a, er einlæg ósk þín, að ég láti mína trú í ljós, þá er það ler baeði ljúft og skilt. En ég bendi þér á að brynja þig Po*uunæði.“ «Þú nefndir páskana, óneitanlega eru páskar einkennilegt ^uuirteðuefni yfir kaffisopa á flugstöð — og þó á það ef til vill ^'ergi frekar rétt á sér, því að páskarnir eru boðskapurinn f*m fyrirheitið um vonarljósið yfir ferðinni, sem allir munu 1'ýT veizt eflaust, að orðið páskar, (á hebresku pæsacli grf lr' »framhjáfarandi“ eða „það að vera þyrmt“ og á er A/!1- IJascLta, sem er framhjáganga), er komið frá þeim tíma r ^ése átti að Jeiða Hebreana út úr Egyptalandi, út úr 'lauða iUSmu. þessi framhjáganga var í því fólgin, að engill .^.a,ls gengi framhjá liúsum þeirra, sem í trú höfðu roðið Seinpaskalambsins á dyrastafi og dyratré liúsa sinna. Okkur, eð ' |* .^ae lifum, kann að finnast þessi frásögn all goðsagna- "ndii lyjóðs agna kennd. En þannig má, að vísu, afgreiða fJest ]jj. llr’ °f svo ber við að liorfa. Um ár og aJdir liélst sá siður j, . . T'"iiiguni að neyta páskalambsins með ósýrðu brauði og reiin Un J'urtum 1 uiinningu um liina fyrstu páska. En svo á k Ur.uPP sa dagur eða dagar er Jesús Kristur er deyddur ]tf!t^°s‘si’ en rís upp frá dauðum á páskamorgni. Sem að líkum U)|| lr,_ j'afa þeir atlmrðir lirugðið nýju ljósi yfir og gefið mönn- test llvJa innsýn í myndir þær, sem Jesa má í spádómum Gamla ke ,llleiltisins. Og þessi nýja opinberun hefur þá JjyJtingar- 11 afleiðingu í för með sér, að kristnin verður staðreynd

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.