Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 15
KIHKJURITH) 109 Þá 11 mætti spyrja: Eru uppdrættir af kirkjugörðum alls stað- J1 ll I ■ Fylgir lýsing á minnismerkjum? Þótt víða muni til ^Ppdrættir af görðum, sem í notkun eru, er liætt við að nokk- U 8k°rti á varðandi liina eldri. Og hvað um legstaðaskrána það sem á henni skal standa? Komi í ljós, að víða vanli i'VstaÓjiskrá, er nauðsynlegt þyki, að til sé, er þá ekki einboð- j)ar sem ekki eru sérstakir kirkjugarðsverðir, að prestur 1011 hana, þar sem í lians höndum eru allar þær upplýsingar, 01)1 1 skránni eiga að standa? —gning eldri kirkjugarða lilýtur alltaf öðru hverju ik k°ma 11 dagskrá. Einboðið virðist að slétta yfir þá, þegar 'eoinn tími er liðinn og hætt er að hirða um leiðin, þau 11 grusigróin og tímans tönn liefur vuinið á ])ví verki, sem '0 Slnn sclt' svip á leiðin. Þó munu dæmi þess, að erfitt sé framkvæma, þótt lagabókstafur sé að haki, því að oft er 'j|l. m'khim tilfinningum bundið. 'ið ^leflr n°kkuð verið rætt um störf sóknarnefnda og varp- vk'/' 11,1 ýmsum spumingum án þess að gera nein tæmandi 1 ■ Enda fyrst og fremst umræðugrundvöllur til fyllri skila eða^viðbótar. ^ afall'tið er víða margt vel unnið með starfi sóknarnefnda h ol)ður vilji til að leysa það sem bezt af hendi. Hins vegar 11,1 aðstæður til þeirra hluta vera mjög misjafnar á liverj- Ulu stað. J K .^taðan af þessum liugleiðingum er því sú, að höfuð- otr j S'n se’ prestar og sóknarnefndir snúi hökum saman j a‘i seni allra nánasta samvinnu um ])að, sem gera þarf i aml)andi við kirkju og kirkjulegt starf. Lögin virðast eðli- Uin h< 1 3 ninrfc um starfssvið livors aðila um sig, þó að stund- ,1 lnættu þau skýrari vera. En blómlegt safnaðarlíf virðist í v h nJ°g byggjast á ]>ví frumkvæði, sem þessir tveir aðilar Y|IIJ a® Þafa í þessu efni ýmist hvor um sig eða báðir saman. lllllst var á hréf Kansellísins í uppliafi um að kirkjuhurð- p >1<fi ojmast út en ekki inn. En skiptir það öllu máli? en * l.^^1 aöalatriðið, að liún opnist og lokist, þegar við á, "nÞ ekki alltof föst? Hreyfing í kirkjulegu starfi er nauð- J> less’ að það megi blómgast. essi korna okkar liingað og væntanlegar umræður eiga ein- ,nitt að vera liður í því starfi.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.