Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 46
KIRKJURITIÐ 140 vart, meira að segja ábóta og munkum var sagt í burt 'll klaustrinu í Kantaraborg, en aðrir kirkjunnar þjónar settn þar inn í staðinn. Þannig var dýrlingadýrkun að síðustu 11 b numin í Englandi, þótt enn sjáist full merki þeirrar lotningat’ sem skotið liafði svo djúpum rótum í sálarlíf fólksins, líkt og fótaför kynslóðanna, sem mörkuð eru í gólf hinnar lielg'1 byggingar dómkirkjunnar í Kantaraborg, og mást varla af 1 bráð. Síðar risu þó sterk og ákveðin mótmæli gegn frekari aðgei'®' um til eyðingar lielgum dómum og minjum í dómkirkjun111 og umhverfi lxennar, og einmitt nú á síðustu árnm er gjört sem hugsanlegt er til verndar fornum minjum og iniIllJ’ ingum liorfinna frægðaralda. Gamlir lilutar binna miklu belg1’ dóma liafa verið endurbættir og aörir endurbyggðir, turr>aI reistir og skreyttir í fornum stíl, byzantískar frescomyníh1 gerðar upp að nýju. Vart eru liugsanlegir öllu ólíkari lielgidómar fljótt á btJ( en bin nýja kirkja víð lilið liinnar fornu kirkju í Coveiit1' og Canterbury dómkirkja. Þá finnst bezt, að sú síðarnefn1^1 er líkt og grunnur og hornsteinn liins komanda, traust, stet^ og stælt, minnir enn meira á grundvallaratriði og máttarsúb11 kenninga liins sæla Anselmusar en frjálst fbig og víðsýni Joh11 Wycliffs, en þar gæti Coventrykirkja einmitt verið hið ág^* asta tákn. Þessi stutta lýsing byggð á stundarsýn og svolítilli frseðsb1 um sögu og gerð liins mikla Skálliolts Englendinga, niii111'1 okkur einnig sterklega á, livað gera skal til verndar og wpP byggingar okkar helgu staða. Fornbelgar minningar ver* ‘ alltaf bezti grunnur þess er bezt og traustast skal byggt- f þeirra glatar liver þjóð uppruna sínum, svip og réttn stolti byggir menningu sína á sandi. Það verðum við IsIendiHr' vel að athuga á þeirri stormasömu nýjungaöld, sem nú geJ'r yfir eins og flóðbylgja. Þar má margt læra af binni traustu, íhaldssömu og nsegj ^ sörnu ensku þjjóð. Fáir skilja fremur, að bið „fagra, sein '* skal ei lastað og lýtt, en lyft í framför, liafið og prýtt“ Þetta er að gerast í Kantaraborg vorra tíma. DómkirkJ1^ mikla befur staðizt í aldanna rás alla sviptibylji hins 'b111 lega heims, stundum særð og rænd, brennd eða eydd að nieP*’

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.