Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 41
KIRKJ URITIÐ
135
anna?i áhrifameira né "útbreiddara tungumál ni'i talað í veröld-
•nni.
hér verður að fara fljótt yfir langa sögu, en óhætt mun
l,< hillyrða, að Canterbury befur öldum saman verið ein lielzta
nienningarmiðstöð Vesturlanda, og þaðan hafa áhrif borist til
^Jarlægustu beimsliorna, en þó ekki sízt til Norðurlanda og
s ands. Hvaðan komu ábrif þau, er bvöttu til ritstarfa og
andlegra iðkana liér norður við Dumbshaf? Óbætt mun að
yrða, að ]>au voru ekki frá hinum Norðurlöndunum, og
lla 1,V| vafalaust rekja þau til þessarar stóru menningarupp-
l'rettu bins mikla Skálholts Engilsaxa, þar mun ein aðal-
uPpsprettan að ritöld og handritum Islendinga.
j stórmennið af öðru situr á stóli erkibiskups í Canter-
Ul'- Og segja má, að þar séu lagðir bornsteinar og reistar
"^Uarsúlur katólskra kennisetninga á 11. öld af hinum fræga
miskupi Anzelmusi af Kantaraborg einuni frægasta skóla-
ósk ‘Hgi U^ra a^a’ sein grundvallíiði kenninguna um guðlegan
j^t^k^Ueika páfans, friðþæginguna og breinsunareldinn, þótt
eitt sé nefnt í slíkri upptalningu. Þar með er Canterbury
e^SeUir og uppspretta hinna jarðföstu og íhaldssömu andlegu
p a ^irkjulegu kreddumustera, sem nú fyrst hriktir í að ráði
f'111 irjálslyndi og mannleika síðustu páfa á þessari öld. Hitt
s(, • ° enn hugþekkara, að Kantaraborg varð líka ef svo inætti
a|J^a Vagga kirkjulegrar siðbótar og þaðan komu, þrátt fyrir
Sem Anselmus hafði kennt, þeir straumar, sem síðar fluttu
lynd' 'r^J^Hnar 11111 a höf frjálsrar liugsunar og umburðar-
• 1( is. t rauninni fæddist mótmælenda eða siðaskiptastefnan
^antaraborg. En að því verður vikið síðar.
varð^a klrhjuhússins sjálfs er og býsna viðburðarík. Eldur
úr ' - ^>Vl a® v0^a- En. alltaf reis það í raun og veru fegra
söir1UStUni’ en l13® hafði áður verið. Prestar og munkar skráðu
JU lless og gáfu lýsingar á því, sem eldurinn eyddi.
'jrj 111 lnikla hugaræsing, sem gripið bafði um sig eftir morð
stö«lllaSar ®eehets hafði einnig mikil áhrif á alla sögn og að-
ag n Kantaraborgar og kirkjunnar í lieild. Hann var gjörður
yrimgi þrem árum eftir dauða sinn. Kraftaverk tóku að
Ur st vi8 gröf lians í kjallara kirkjunnar. Kirkjur og klaust-
0,11 stofnuð honum til lieiðurs og hyllingar í flestum