Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 44
138
KIItKJURITIÐ
slíka pílagríma átt að skorta fremur en Æsi og Einherja 1
Valhöll forðum. Margir þjóðhöfðingjar Englands frá fyrri öld*
um eiga legstaði í dómkirkjunni, en þeirra þekktastur mu11
vera Edward - - liinn svokallaði Svarti prins. En foreldrat
lians, Edwald III. og drottning lians komu lionum þangað 1
fóstur lil ábótans þriggja ára gömlum 1333. En nú eru jarð'
neskar leifar þessa uppáhalds Englendinga geymdar í gler'
kistu við hliðina á lielgiskríni Thomasar Beckets. Beint 11
móti liggur Hinrik IV. liinn frægi verndari Hugenottanna-
En þekktari enskum liöfðingjum eru samt stórmenni andans
og kristninnar, sem þarna liafa dvalið og unnið sitt lífsstarf
lengri eða skemmri hluta ævi sinnar og liaft áhrif á göng1'
mannkyns á Vesturlöndum, já alls staðar þar sem ensk tunga
og vísindi liafa liaft sín áhrif.
Við dögun 16. aldar fer nýr andi frjálsrar liugsunar líkt nr
vorhlær yfir löndin. „Hann byrjar sem blærinn, sem bylflj11
slær á rein.“
Flestir kannast við Jolin Wycliff hinn fræga fyrirrennat'11
Jóhanns Húss og Marteins Lútliers, en liann var prófessor 1
Kantaraborg. Má því segja, að ]>essi helgistaður ensku kirkj'
unnar sé uppspretta og þaðan séu straumar frjálslyndis °r
umburðarlyndis í trúmálum runnir til annarra þjóða. ^*1
einmitt áreiðanlega fullyrða að íslenzkt kirkjulíf og trúarle!1
viðliorf liafa oftlega mótast af enskum uppruna, einkum fyrí,t
framan af öldum. Og það er vafalaust þess vegna, sem íslenzk11
kirkjan liefur aldrei steinrunnið eins í formföstum rétttrúna1'11
og systurkirkjur hennar víða á Norðurlöndum.
En það var samt ekki Wycliff, sem vakti þennan vorbH
hugsunar og lijartavarma til átaka fyrstur, heldur HollendiHr1
urinn Erasmus frá Rotterdam, sem dvaldi um skeið við liáskól
ann í Canterburv. Orð lians urðu mótmæli gegn formfestu °r
fordómum í trúarefnum, kraftur, sem innan skamms haf*1
skipt Evrópu í katólska og mótmælendur.
Stefnu Erasmusar frá stöðnun til lireyfingar, frá stirðnuðii'11
formum til gróandi lífs, má marka af þessum orðum í rd11111
hans:
„Þegar ég var í Kantaraborg sá ég gröf heilags ThoinaSíl
skreytta dýrmætum djásnum gimsteina og gulls. Hinum heilar‘
manni mundi liafa ver ið þóknanlegra að það dót væri fjarlsuS*’
É