Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 22
116 KIIIKJURITID að’ Guð forðaði Eskimóunum frá menningu hvítra manna- Því að hún myndi ganga af þeim dauðum. Yillijálmur taldi Eskimóa bezta þjóðflokkinn, sem liaiH1 liafði kynni af. Þeir lifðu í sannefndu bræðrafélagi. Glaðir o}! reifir, góðviljaðir og bjálpsamir, gættu einingar og friðar. Það er bart að verða að játa að slíkt hefur aldrei verið liægt að segja uni kristnar þjóðir almennt talað. Saga þeiri" er soramörkuð af styrjöldum og flekkuð af margs konar sið" leysi. Þær bafa allar verið aðeins nafnkristnar. Alltaf er liægara að spilla en bæta. Og litla bróður bætt1' jafnan til að taka þá stóru sér til fyrirmyndar. Verður þíl^ oft til liáska að lialda sig færan í sama sjó og mega við svipuð' um áföllum. Við Islendingar ættum þegar að gera okkur grein fyrir því bvað fáeinir tugir eiturlyfjasjúklinga mundu kosta þjóðn'11 beint og óbeint. Hverju munaði ef þeir yrðu óstarfliæfir. Ilvers11 margir þeir þyrftu að vera til þess að líkja mætti því við mannfall Bandaríkjamanna í Víetnam eða aftöku Rússa 11 Stalínstímanuin. Og bvað’ mundi kosta framfærzla þessara manna er legð» árar í bát og féllu á herðar almennings. Og bve dýr yrð’1 liælin sem reisa yrði |iessum sjúklingum lil bjálpar — og ka'H'11 því miður að litlu liði. 1 V Þessum spurningum er betur svarað áður en of seinl er 1,1 byggja varnargarðinn. Og enn eru ótalin tárin, bugarkvöl þeirra, sem annast vie'1 um þetta ógæfufólk. Snuí ]> jóSir geta verið merkar og sterkar. Gróðurvinjar í lieimsbyggðin111' Svisslendingar sýna að unnt er, að lialda frelsi milli steins ‘V sleggju og komast vel af með atorku og fyrirbyggju. AH‘‘' frændþjóðir okkar á Norðurlöndum votta að menningin skip11^ meira máli en böfðatalan. Telja má Færeyjar og Lappa . þeim flokki eins og okkur Islendinga. Við erum því vaxnir að linífla þá. „Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, er lielgast afl um lieim, eins bátt og lágt, má falla fyrir kraftinum þeim.“

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.