Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 20
Gunnar Árnason: Pistlar Skorin upp lierör Nú verður ekki lengur hafl í lágmælum að eiturlyfjaneyzl11 og fíknilyfjanautn liefur liafizt í landinu og færzt í aukaB3- Tvenns konar hræring liefur látið á sér bæra af þeim sökun’- Hagfræðingur hélt því fram í erindi „um daginn og veginn • að gainla sagan endurtæki sig: menn gerðu hér úlfalda 11 r mýflugunni. Belgdu sig upp af vanþekkingu og misskilning1 og hrópuðu úlfur þar seni aðeins meinlaust lamb væri á fero' inni. Það væri sannað með yfirlýsingum meiri liluta lækna í mÖrg' um löndum að hassis og marijuhanareykningar væru vita saknæmar og lielber rangfærzla að segja þær vanabindand1, Þær hefðu þvert á móti fremur ákjósanleg áhrif, gerðu nien'1 sælli og glöggskygnari, væru að því er bezt skildist lífskry*^ og bölvabætir. Hitt yrði þó að játa að e/ þessi efni væru blön'l; uð ópíum leiddi það til fíkni og óhollustu. En ráðið til ‘l^ koma í veg fyrir það, væri einmitt frjáls og óhindruð sal‘J hassis og marijuhana, að sjálfsögðu undir opinberu eftirh11 með því að þau væru óblönduð. Þetta var kenningin — og ekki ný af nálinni. Um allaI jarðir stendur barátta um eðli og áhrif nautnalyfja. Hingað til liafa þær deilur verið einskorðaðar við tóbak °r áfengi bér á landi. Ekki gekk orðalaust af að leyft væri að líma varnaðarorð11' á vindlingapakkana í vetur. Og vínsalan eykst árlega, þ(,tt að minnsta kosti góðtemplarar telji hana fremur þjóðarmel en geysihaglega mjólkurgeit fyrir ríkið. Ég er enginn lieimsflóttamaður og veit að tóbak getur ved1

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.