Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 7
RIRKJURITIÐ 101 1 'f 1 i)ar sem ég í eigin mætti lief misst marks, en ég sé í Ijósi Pess boðskapar ljós vonarinnar „sem lýsir mér um dimman I _ ;>ó Drottins náðarstól,“ og þar sem við sitjum nú hér á a-8ætinu eða öllu heldur stöndum ferðbúnir, langar mig að eiuta enn á eina mynd úr myndasafni páskanna fyrstu, en í ■ Móse. 12, 11. segir: „Og þannig skuluð þér neyta þess: Þér U v,ð vera girtir um lendar yðar, liafa skó á fótum og staf í 'öndum; þér skuluð eta það í flýti; það eru páskar Guðs?“ iÓ erum ferðbúnir, ekkert að vanbúnaði — en, Sigurður, ! f 11)11 Við það, þegar blásið verður til brottfarar til liins fyrir- beitna lands?“ ð sania augnabliki og orðinu er sleppt, kveður við rödd í ‘talaranum: „Góðir farþegar, gjörið svo vel og gangiö um 101 ð í flugvélina til Sólarlanda. Góða ferð.“ ’ð Sigurður horfum livor á annan og hros leikur um andlit okkar er við tökumst í hendur og ég þakka fyrir kaffið, 11 Sigurður segir: „Jón, ferðin í Ijósi fyrirheits og vonar er 111 • Og ég segi í lijarta mér: „Amen, svo sé það Drottinn.“ <bXslittaíi-Td- ”A!U í einu brá svo við, að mér fannst að Jiessi vinur £ ’ e’ J«ú), sem sálmurinn nefndi, stæði hjá mér, og nú væri öllu óhætt. *niiiullann að °S hann væri megnugur að greiða úr öllum vandræðum llPp l‘" í*að Sre'P mig sterk öryggistilfinning, og ósegjanleg gleði rann tlpp j. Ilier- Hann var mér svo lifandi og persónulegur, að söngurinn var Jj . ra bví eiginlega samtal við hann. Þá bað ég ineð sjálfum mér og var '( v>ss um að bænin væri heyrð.“ Séra Frifírik FriSriksson: Undirbúningsárin I bls. J55. á flkiirzyrl

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.