Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ
105
j ^nnað kann liins vegar að verða uppi á teningnum varðandi
lltverkaskipan á sviði innri mála. Sumir, ekki sízt leikmenn
y^tsir, vilja gera skarpan greinarmun á, livað sé kirkja og
r,stinn dómur, þótt stundum bregðist þar líka ratvísin.
Aður er getið, að sóknarnefnd skuli stuðla til þess, að guðs-
1 Jonusta fari vel fram, efla með presti reglu og siðsemi í
nfiiuði, styðja kristindómsfræðslu og vera presti samhent um
a,, ^nlda upp samlyndi og friðsemi á heimilum og meðal
alItf_í söfnuðinum. '
^jálfsagt er jietta ekki annað en Jiað, sem hver kristinn
n-iður eða safnaðarmaður ætti að gera ekkert síður en sóknar-
nefnd. Að vísu er þarna aðeins talað um aðstoð við prest.
Hins
vegar munu Jtess finnast dæmi, að sóknarnefndarmenn
se
1 kirkjukór og hlaupi í skarðið fyrir meðhjálpara, þegar
Parf að halda. Vandséð mun aftur á móti, hvort auðveldara
Hrir sóknarnefnd en annað sóknarfólk að efla góða reglu
s^semi, styðja kristindómsfræðslu og lialda ujipi samlyndi
P friðsenii og ldýtur víst að verða matsatriði liverju sinni,
anngerðir ólíkar.
J°g er talað um nauðsyn á tilbreytingu í kirkjulegu starfi
j ,er þá gjarnan minnzt á kirkjukvöld, kirkjutónleika, prestar
ennsæki hver annan og messi í öðrum sóknum, jafnvel að
y J"kórar skiptist á heimsóknum.
issulega er allt slíkt tilbreyting, eflir gagnkvæm kynni og
ii r ll1starfið um leið. En hver á hér að hafa framtakið, prest-
, a sóknarnefnd?
atl '' 6r n°^uð á reiki og óljóst um ýmsa siði við kirkjulegar
inn' Illr’ V1r^ist breytilegt hjá ýmsum söfnuðum og jafnvel
ja ‘n einstakra safnaða. Vafalaust má um það deila, hversu
skuli ganga í að steypa allt í sama mót. Hitt er hvim-
|)afar<l’ þegar hiks og fálms gætir við vissar kirkjulegar at-
Að pr’ ^eSar einstaklingar spyrja sjálfa sig: á, eða á ekki?
V;e) ar,lausu líður sumum verr en þyrfti, ef ákveðnar reglur
söf settar- Við skírn mun J>aö viðtekin regla hjá sumum
|iii|,1ll[ Uni stan,la UPP við ákveðinn þátt, hjá öðrum söfnuð-
er . Ankannalegt virðist, Jiegar gestur úr einum söfnuði
SEej. uuldiir guðsþjónustu annars staðar og rís skyndilega úr
g’ en söfnuðurinn situr sem fastast.
reytilegt virðist við livaða sálma söfnuðir standa upp.