Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 9
KIRKJUItlTIÐ 103 Eitt sinn þótti það mikil virðingarstaða á Islandi að’ sitja í ^Harnefnd. Hversu margir gangast upp við þá vegtyllu í ' skal ósagt látið. j.. vax£mdi mæli mun þess gæta, a. m. k. í fámennari byggðar- °SUm, að fleiri og fleiri störf í almennings þágu færist á æ ' lr' berðar og þyngri ábyrgð bvíli á sömu mönnum. Er þá j"gin furða, þó að ekki gefist alltaf tími til að gaumgæfa ,"ert e-instakt blutverk nægilega vel, og verður þá framkvæmd- 111 oft eftir því. af því fyrsta, sem sá verður vís, er tekur að glugga í ekk-Um r^utverE sóknarnefnda, er að ldutverkið er hreint .1 iítið og lagabálkurinn langur. Lagasöfn eru ekki alls ‘ ar tiltæk, og liversu margir sóknarnefndarmenn skyldu a a kynnt sér hlutverk sitt, eins og mælt er fyrir um það í Vun? S 1 P’ nisætt er að gera þarf sérprentun úr lögum um lilutverk narnefnda og fá í liendur bverjum sóknarnefndarmanni, 6,11 *tarfandi er og hverjum nýjum, sem við tekur. Cr verða ekki nákvæmlega rakin lögin né lilutverkið, að- 'ns á fátt eitt drepið. Meginuppistaða þeirra laga, sem í gildi ’ ei§a rætur sínar í lögum frá árinu 1907, en þar segir SVo m. a.: ” Everri kirkjusókn landsins skal vera sóknarnefnd til að ,^'nast þau kirkjulegu málefni, sem sóknina varða“. Síðan er * Pið a ýmislegt þar að lútandi m. a. að halda árlegan aoarfund og ræða kirkjuleg málefni staðarins. r . ‘l Se"ir svo á einum stað: „Sóknarnefnd skal auk starfa SUj3ra’ sem henni eru eða verða fengin með sérstökum lögum, fr. 3 111 þess, að guðsþjónusta safnaðarins fari sómasamlega ram refthi ’ Vera prestinum til aðstoðar í því að viðlialda og efla (j. °ft siðsemi í söfnuðinum, styðja með honum kristin- lllsfræðslu ungmenna og vera honum sandient um að halda i samlvndi og friðsemi á heimilunum og meðal allra í S0fuuði»um« " S iVr * lil'' ý""Zt er a’ að sóknarnefnd skuli annast kirkjusöng og þjéi' fueraslátt (lög frá 1890) og útvega meðhjálpara við guðs- l'ein Þá liefir hún á hendi fjárhald kirkna, sér um inn- lj i. 11 sóknargjalda, um undirbúning að kosningu presta, 111 gerðabækur, skrifar bréf o. s. frv.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.