Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 50
Ferenc Molnar (ungvershur teikritahöfundur) :
Bótaráð
„Vinnan er bezta deyfilyfið“.
Maurice Molnar
Frir réttri liálfri öld gaf faðir minn mér lieilræði, sem mer
liefur síðan koniið að mestu lialdi. Hann var læknir. Ég v»r
nýbyrjaður á laganámi við háskólann í Budapest. Ég féll il
frumprófinu. Mér fannst þetta óbærileg smán, svo að ég greip
til þess örþrifaráðs, sem alltaf er fyrir liendi og flestir drekkj3
með öngum sínum. Ég bellti í mig víni; koníaki, svo ég seg1
eins og var.
Um sömu mundir kom faðir minn í óvænta lieimsókn. Ei',s
og góðum lækni sæmdi uppgötvaði liann í einu velfangi i)imir'
leika minn og flöskuna. Ég skriftaði líka fyrir bonum liverS
vegna ég væri að leitast við að komast lijá því að horfast 1
augu við raunveruleikann.
Blessaður gamli maðurinn sá samstundis bvaða lyf i»er
lientaði. Hann gerði mér Ijóst að bvorki svefntöflur, áfengi
né önnur eiturlyf koma mönnum úr klípunni. Það er aðei*lS
lil eitt lyf við öllum sorgum, ólíkt tryggara og betra en öU
deyfilyf, sem til eru: Vinnan!
Faðir minn liafði sannarlega á réttu að standa. Sumum kai111
að ganga erfiðlega að venja sig á að viiina. En það teksl f)'rr
eða síðar ef ekki vantar viljann. Og í vinnunni felst allt, sei11
eiturlyfin liafa upp á að bjóða. Hún er vanabindandi. 0$
fyrr eða sýðar er hún orðin að svo miklum ávana, að niai1111
reynist ógerlegt að losa sig við liana. Svo mikið er víst að eP'
bef aldrei getað vanið mig af henni í fimmtíu ár.
KIRKJURITIÐ 36. órg. — 3. hefti - marz 1970
Tfmarit gefig út af Preatafélagi Islands. Kemur út 10 »innum á ári. vVrg kr.
Ritstjóri: Gunnar Árnason.
Ritnefnd: Bjarni SigurSsson.
Pétur Sigurgeirsson, SigurSur Kristjánsson. ^3
Afgreiðslu annast Ragnhildur Ísaksdóttir, Hagame
Sími 17601.
Prentsmiffja Jóns Helgasonar.