Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 12
KIItKJ UltlTI I)
106
Á seinni áruin liefir farið nijög í vöxt, aA’ aðstandendur
fermingarbarna stæðu upp, rneðan þelrra barn er fermt. Vafa-
lítið á þetta að vera einbvers konar undirstrikun, virðingar-
vottur og ákveðnar tilfinningar, sem að baki liggja. Aðrir
fella sig engan veginn við þetta, finnst truflun að slíku, þegar
stærri eða minni manngarður rís öðm hverju fyrir framan þa
og byrgir útsýn um stund.
Myndi ekki hljóðlát bæn í sætinu geta orðið barninu jafn-
blessunarríkt ?
Á ýmislegt fleira mætti benda en liér liefir verið nefnt»
þar sem nokkurs ósamræmis gætir og væri bægt úr að baeta.
Þá mætti raunar varpa fram þeirri spurningu, bvort rétt
sé að sóknarnefnd fitji upp á nýjungum, sem eru andstæðar
presti, en þar sem leiðsögn hans er nauðsynleg vígslu liaiis
vegna.
En liver á að hafa frumkvæðið að eða láta til sín taka o?
raunar ákveða, livaða liáttur skuli á bafður um þá hluti, seiU
bér liafa verið nefndir? Sóknarnefnd, prestur eða einliver
þriðji aðili?
Sjálfsagt mun ýmsum finnast, að þessi atriði þurfi ekki
vera svo mikill ásteytingssteinn, en þau geta orðið það, a(
því að ákvæði eru stundum óljós og línur verða þá stunduH1
óskýrari, ef samvinna milli prests og sóknarnefndar er ekk1
því betri. Jafnvel þótt engu slíku sé til að dreifa, má alltaf
reikna með, að livor aðili um sig ætli hinum vissa hluta eða
reikni með frumkvæði lians, þar sem mörk eru óskýr.
Flestir leikmenn munu líta svo á, að á hinu innra svið1
kirkjulegs starfs sé það presturinn, sem valdið bafi vegna
slnnar vígslu til að ákveða og taki því af skarið.
En sé vakandi ábugi á báða bóga, verður naumast um meU'1
báttar vandræði að ræða ef samvinna ríkir, þar sem sóknar-
nefnd leggur fyrir prest sinn sínar hugmyndir og öfugt.
Þá er komið að því hlutverki sóknarnefndar, sem lienu1
var í hendur fengið með ýtarlegum lagabálki, þ. e. Lög un1
kirltjugarða frá 1963. Með þeim er sóknarnefndum lögð a
lierðar mikil ábyrgð og margar skyhlur. Á því sviði ntuU
bins vegar víða margt vanrækt af bálfu sóknarnefndar, en<fa
oft mikill vandi á liönduin, þótt viljann skorti ekki.
1 3. gr. laganna segir svo m. a.: „Sóknarnefnd eða sérnefnJ