Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 28
Só.ra Þorbergur Kristjúnsson: Til hvers sækja menn kirkju? „Tveir menn gengu upp í helgidóminn til að biðjast fyrir • Svo liefst alkunn saga. Þér, sem þessar línur lesið gangið ef til vill reglulega upP í lielgidóminn, — eða a. m. k. endrum og eins, — en til livers- Já, til Iivers fara menn í kirkju yfirleitt? Til þ ess að heyra kirkjukórinn syngja sálma og prestin" flytja ræðu? Sé guðsþjónustan ekki annað en þetta í vitund fólks, þá e' ekki undarlegt, þótt kirkjubekkir séu ekki alltaf þétt setnH- Jafnvel þótt kirkjukórinn sé eftir atvikum sæmilega þjálf' aður og presturinn standi í stykkinu, — þá má við nútíma aðstæður svo víða annars staðar lieyra miklu betri músik miklu meiri mælsku en um er að ræða í kirkjunum okk;l! yfirleitt að jafnaði. En guðsþjónustan er þá líka allt annað og meira en það’ sem hér var að vikið. 1 bæninni, sem prentuð er framan við næstsíðustu útgáf'1 sálmabókarlnnar, kemur þetta fram svo ljóslega sem verða til liver við eigum að fara upp í belgidóminn. Þar segir m. a.: „Drottinn, ég er kominn í þitt heilaga bu til að lofa þig og ákalla og til að lieyra, livað j)ú Guð, Fað'1 skapari minn, J)ú Drottinn, Jesús, Frelsari minn, — þú Heila?1 Andi, huggari minn, vilt við mig tala í þínu orði“. Og ég vil í |)essu sambandi leyfa mér að vitna í danska skah prestinn ICaj Munk. — Hann segir: „Menn eiga að fara kirkju, — ekki vegna þess, að presturinn sé að reyna að kepP‘ við alla aðra skemmtan eða samkomubahl, sem í boði er, ^ beldur vegna þess, að þeir eiga sitt sæti þar, skírðuni mönnuU' ber að taka þátt í guðsþjónustunni“. „Þú átt að fara í kirkju,“ segir liann ennfremur, „vegu‘

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.