Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 30
KIRKJUItlTIÐ 124 En mundi þetta ekki lenííja guðsþjónustnna óliæfilega, kynu1 nú einliver að spyrja. Nú eru allir alltaf að flýta sér? Sjálfsagt mundi þetta í sumum tilfellum lengja guðsþjónust- una eitthvað, en á móti því mætti þó vísast vinna, með því ao stytta aðra liði, t. d. predikun og kórsöng. Ymsir telja, að 1 messunni ætti aldrei að syngja meira en þrjú vers í lotu. Auk altarisgöngunnar vantar annan sígildan og sjálfsagðaö lið í messuform okkar, en það er sameiginleg trúarjátnin? safnaðarins. Efalaust þurfum við og að fá meira af léttum o? glöðum söng inn í guðsþjónustuna, þótt sjálfsagt sé að liagnýt*1 jafnframt ríkulegan tónlistararf kirkjunnar. Fleira mætti liér auðvitað til tína, en þótt ýmsu sé hér áfáth |>á gefur messuformið okkur ríkuleg tækifæri til innlifunar o? virkrar þátttöku í guðsþjónustunni. Það sem er að er fyrsl o? fremst liitt, að nienn nota ekki þessi tækifæri nægilega vd yfirleitt. Kirkjukórinn Kirkjukórnum er ekki ætlað að syngja fyrir söfnuðinn. Að þvJ er ahnenna guðsþjónustu varðar, er hann einfaldlega hluti o* söfnuðinum, sem hefur lagt það á sig að kynna sér lögin fyn1' fram og æfa, — ekki til þess að syngja þau fvrir söfnuðinu, heldur til þess að auðvelda almenna þátttöku. Þeir, sem sækj11 kirkju, læra líka fljótlega þau lög, sem oftast eru sungin, —- °'r eiga að syngja þau fullum rómi, en ekki hara raula þau, —- þó að einlivers staðar heyrist hjáróma rödd, þá eru það englJJ messuspjöll. Hið sama er um messusvörin að segja. Þau eru ekkert einka' Iilutverk kórsins, heldur ætluð söfnuðinum öllum, enda preid' uð fremst í sálmabókinni, sem auðvitað á að vera í höndu1Jl allra. Þar er einnig að finna ýmsar þær bænir, sem notaða1 eru í messunni og auðveldar það söfnuðinum að taka raU11 verulegan jiátt í sameiginlegri bænagjörð og leggja inn í ha11* hug og sál. Tilgangur guðsþjónustunnar En í jiessu sambandi er svo e. t. v. ekki úr vegi að undirstrik4'1’ að kirkjan og guðsþjónustan er ekki og má ahlrei verða niark

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.