Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 40
KIRKJURITIÐ
134
„píslarvættið“ og þennan atburð, sem á sínnm tíma skók
veröldina eins og ofsaveður eða landskjálfti, samt var altari-
sem reist var á staðnnm, þar sem erkibiskup féll, uppistand-
andi til 1538 og enn sér þess staðar við suðvesturdyr dóni'
kirkjunnar.
En lítum nú aftur á aðalsögu Kantaraborgar.
Sex öblum áður en Jietta morð var framið í kirkjunni liafði
Ágústínus postuli Englauds, sem áður er minnzt á lagt að
landi í Ebbesfljóti í Tlianet, sem þá var eyja. Með lionum 1
fylgd voru 40 munkar rómverskir. Aðalbjartur konungur í Kent
liafði þá gifzt franskri prinsessu, Bertu að nafni, en bún var
kristin kona, eins og áður er getið. Hún átti litla kapellu eða
kirkju, bálfgerða Þjóðliildarkirkju Bretlands, kennda við
heilagan Martin. Og þarf ekki að endurtaka það, að þarna
liófst liin eiginlega kirkjusaga Bretaveldis við skírnarlaiif5
konungs á hvítasunnudag 597, en það mun ein liin fegursta
skírnaratliöfn veraldar síðan liin þrjú þúsund voru skírð ;l
stofndegi kirkjunna sjálfrar í Jerúsalem, og þegar Konstantíu
mikli var skírður á dánardegi forðum.
Þessi skírn þýddi raunverulega kristnitöku Englands svoii;1
í aðaldráttum, líkt og kristnitökur liér árið 1000. Og á skírnaf'
degi sínum gaf Aðalbjartur konungur kirkjunni konungsböll
sína í Kanlaraborg ásamt litlu kirkjunni, þar sem drottningiJ1
hafði baft guðsþjónustur sínar, og lét svo um mælt að þariJíl
skyldi vera erkibiskupssetur í Englandi meðan land byggðist’
En liann vígði Ágústínus kristniboða að fyrsta erkibiskui11
Englands. En Jiessar eignir mun Ágústínus vafalaust liafa notað
til að reisa liina fyrstu ilómkirkju í Canterbury, belgaða Krist*
frelsara vorum. Sjö árum eftir landtöku sína í Kent andaðist
Agústínus kristniboði sem hlotið liefur í sögunni tignarbeitJ(1
postuli Englands. Sú landtaka hefur orðið ábrifarík allt tJl
þessa dags. Brautryðjendastarfi lians var lialdið áfram síðar
af þróttmiklu stórmenni, Tbedóri frá Tarsus. En fyrir staff
lians og baráttu var kirkja Englands skipulögð og byggð upP’
og binar ýmsu deildir ýmissa béraða sameinaðar, eins og þa^
tíðkast nú. Kantaraborg varð sjálf miðstöð kristinnar menJJ'
ingar og álirifa, sannkallað menningarsetur og þar var stofJJ'
aður fyrsli báskóli hins enskumælandi heims, en vart nJllJl