Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 4

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 4
Efni Bls. — 99 í Gáttum — 100 Jesús hastar á storminn. Málverk úr Grindavíkurkirkju eftir Ásgrím Jónsson. — 101 Hundrað og þrjátíu skip. G. Ól. Ól. — 1 1 0 Um Stað í Grindavík. — A. J. — 122 Dœmisagan af týnda syninum. Dr. Helmut Thielicke. — 134 Anglikanska kirkjan. Sr. Guðjón Guðjónsson. — 144 IKO. — Gunnar J. Gunnarsson og Guðmundur Ingi Leifsson. — 150 Tilraunin hefur tekizt. Sr. Heimir Steinsson, rektor. — 158 Frá tíðindum. — 164 Bókafregnir. Dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor. — 176 Guðfrœðiþáttur: Um góðu verkin. M. Lúther. — 1 89 Um helgisiði. Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup. Einn þeirra manna, er reka erindi Guðs kristni í Grindavík, er Einar Kr. Einarsson, fyrr skólastjóri — Einar hefur verið formaður sóknarnefndar í 24 ár og er enn. Má því segja, að hann hafi dugað sókn og kirkju sinnar sveitar. — Tveir aðrir, hafa setið jafnlengi Einari í sóknarnefnd Grindavíkur, —- svo sem frá segir í hefti þessu. — Trúmennska, alúð og drengskapur sjást í ferli þeirra. — Einar var skólastjóri í Grindavík í 42 ár. — Er trúlegt að söfnuður og prestar séu í nokkurri skuld við hann. — Með beztu kveðjum til hans og samherja hans þar syðra. —

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.