Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 5

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 5
I GÁTTUM Lesandi góður, — sundurleitur mun þér þykja só flokkur ritsmíða, er fler kemur þér í hendur. Sé leitað einhverra meginstefja, þó eru þau ^elzt nokkuð skyld þeim, sem hœst bar í síðasta hefti. Ekki er beðið V0lvirðingar d slíku. Þau mól þurfa mikillar sinnu. Það er þó von vor, °Ó flestir lesendur finni hér nokkuð við sitt hœfi. j~remst í hefti þessu fer dólítil ferðasaga af kynnisför í prestakall ó YK|anesskaga. Ekki skal fjöiyrt um hana né heldur tilgang höfundar. nn mun nokkuð augljós þeim, sem ó líta mildum augum. Þar nœst y9,r Predikun eftir einn af kunnari guðfrœðingum samtímans í Vr°pu. Fjallar hann um dœmisögu Jesú af týnda syninum. Lengi hef- ^,Su SQga verið í miklum metum meðal kristinna manna, og talin er en ein perla heimsbókmenntanna, hvað sem öðru líður. Þó er efamól, ^ ^enn' haf' nokkurn tíma verið nœgur gaumur gefinn. Helmut ^ 'elicke varpar ó hana skýru Ijósi af ferskum skilningi. Skólaslitarœðu þ° ^^ólholti hljóta ýmsir að telja til tíðinda. Ensk kirkja kemur oss við, °/ flot' Engiendinga sé skammt undan. Og fengur er vissulega að ^iQHi íslenzkra stúdenta við forstöðumann IKO, sérstœðrar og merki- ^9'ar stofnunar í Noregi, sem dr. Bjarne Hareide ótti mestan þótt í ^ korna d fót. — Síðast, en ekki sízt, ber svo að telja grein dr. Þóris þa ^er^arsonar um doktorsritgerð samkennara hans. AAikið starf er r Qð baki. Öllum höfundum er þakkað. Njóti lesendur í nceði. G. Ól. Ól. 99

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.