Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 12
tekur um 70 manns í sœti, En séra Jón
hefur mœtur ó þessum söfnuði. Það
finnst ó. Talsvert er þar af eldra fólki,
segir hann, — eins og vœnta mó. En
aldrei er svo fótt við messu, að ekki
skipti tugum og þegar bezt lœtur eru
50 - 100 manns við kirkju. Nokkuð er
það að sjólfsögðu misjafnt eftir önn-
um og órstíma. Aðspurðir segja þeir
heimamenn, að margradda kirkjukór
hafi verið haldið uppi í söfnuðinum
fram undir endurbót kirkjunnar, en
síðan hafi verið snúið við blaði og
hallazt að einradda söng. Virðist svo
að skilja ó þeim, að só hóttur hafi
heldur eflt almennan safnaðarsöng,
en Jósef saknar þó raddaða söngsins
við hótíðir.
Formaður sóknarnefndar er Ketill
Ólafsson, Kalmanstungu, tengdafaðir
Jósefs, en þriðji maður 1 þeirri ógœtu
nefnd er svo Kalman Sigurðsson, Stað.
Jósef er, eins og óður sagði, róðs-
maður eða fjórhaldsmaður kirkjunn-
ar, og mœddi þess vegna einkum ó
honum endurbótin. Hann só um verk-
stjórn, efniskaup og annað, sem til
þurfti. —
Þegar komið er aftur fram í fordyrið,
er dreginn úr skóp eða skoti lítill
steinkross, sem varðveizt hefur í kirkj-
unni fyrir hirðusemi góðra manna.
Ekki veit Jósef uppruna hans né aldur,
en sorfinn er hann eða veðraður og
liklegt, að nokkuð langt sé síðan ein.
hver trúaður gerði sína jótning við
hann með hamri og meitli.
Þau munnmœli fylgja dyrum kirkj-
unnar í Höfnum, að ekki skuli skip
farast þar ó sundinu fyrir utan, ef þcer
standi opnar ó hœttustundu.
Svo halda gestir þó leið sína oQ
kveðja skip Guðs í Höfnum. Líta þ°
enn um öxl, og sjó: Eins og imynd
gamalla og góðra tíða stendur það
þar, svart og hvítt og rautt, sóminf
sjólfur í tré og jórni.
Enn er dólítil seremónía eftir, sern
séra Jón virðist ekki lóta undir höfuð
leggjast. Það er kaffidrykkja heima 0
Sjónarhóli. Húsfreyjan þar, kona Jós-
efs, lœtur sér í engu bregða, þótt þr|r
prestar birtist ó gólfi hennar. Trúleg0
hefir henni einhvern tíma boðist eitt-
hvað brattara.
Guð launi fyrir kaffið, og meg1
þeim hjónum vel farnast.
ÞATTASKIL HJA PRESTSBAKKA
Hér verða nú þóttaskil í pistli þessurHi
og eftir efninu hœfir, að þau seU
nólœgt því plóssi, sem heitir Prests-
bakki. Vera mó, að örnefni það se
ekki ó hvers manns vitorði, en séf°
Jón er því vel kunnugur. Það var sun1
sé hann sjólfur, sem rataði t œvintýrl
ó eigin vagni sínum ó nefndum std0
endur fyrir löngu. Síðan heitir þa<
Prestsbakki. Þar eru vegamót,
liggur þaðan breiður vegur til hósuð'
urs yfir hraunflóka og endar í Grindö'
vík.
Enn rœður séra Jón förinni, endö
eru hér beitilönd hjarðar hans. ^
langt mól yrði þó upp að telja hvö
eina, sem fyrir augu ber ó þeim sl°Ó'
106