Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 17

Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 17
áður verið rifin og flutt í Jórngerðarstaðahverfið órið 191 0 og nefndist eftir það Grindavíkurkirkja. ^egar litið er t prestatal sést, að þrír tugir presta hafa þjónað kirkj- unurn að Stað og Grindavík til þessa, og einhverjir hafa einnig þjónað Qð bœnahúsinu ó Hrauni, en þess er fyrst getið um 1602, er þar var Qreftraður þrír og hólfur tugur manna, er fórst með farmskipi Skól- boltsstaðar ó þorranum. Saga þessara presta er enn sem komið er fœstum kunn. Sjólfsagt 0 a prestar sumir komizt sœmilega af, ef þeir gótu notið sjóvargagns öðrum búskap sínum. Samt þótti Friðrik 2. Danakonungi óstœða hl að leggja til Staðar í Grindavík jarðir tvœr í Árnessýslu með kú- gildum, Stóru-Borg í Grímsnesi og Hvol í Ölfusi, til uppeldis þeim œku prestum, er staðinn sótu. Þeir, sem hafa reynt að grafast fyr- lr urri œvi og kjör Staðarpresta, geta sagt okkur nokkra sögu af þeim ollum. Er þess þá að geta, að séra Gísli Brynjólfsson, fv. prófastur, hefir ^amið bók um Stað í Grindavík, bœi í hverfinu og Staðarpresta. Segir ann t-’ar sögu allra presta svo sem efni og heimildir leyfa. Verður saga áreiðanlega fróðleg öllum þeim, er kynnast vilja, þegar hún •ernur fyrir almenningssjónir. ^ðeins einn presta á Stað hefir verið prófastur í Kjalarnesprófasts- ^rni til þessa dags, séra Gísli Bjarnason, sem kom að Stað árið 1618. ,Qns er 9etið sem mikilsmetins kennimanns „einn hinna skýrustu um r.^na • Hann hafði sérstakan áhuga á náttúrufrœðum. Þýddi hann q, arn Þessi efni og jók við um sum „eftir reynslu og þekkingu" Séra ls i hefir verið farsœll maður í sinni stétt, en ekki verður hið sama hcett'Urn tV° ^resta ^a nœs^u- Báðir áttu þeir erfitt, hvor með sínum

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.