Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 26
Spurt er, hvort börn sjómanna muni
lœra bœnir og vers í heimahúsum. —
Þeir, Einar og séra Jón, eru sammóla,
telja, að langflestum börnum sé eitt-
hvað kennt af slíku heima. Og það
undarlega er, segja þeir, að oft virð-
ast það engu síður feðurnir, stundum
garrakarlar af sjó, sem kenna bœnir.
LEGGIÐ HENDUR Á í JESÚ NAFNI
— Eru sjómenn trúrœknari en gerist?
Við þeirri spurningu fóst ekki ein-
dregin svör. Fólk er feimið að flíka
slíku. Það hefur um sig dólítið þykka
skel. Þó hallast þeir Einar, bóðir að
því, að talsverður trúarneisti muni
blunda með flestum sjósóknurum. Og
nokkuð er það, að karlmenn scekja
ekki síður kirkju ! Grindavík en konur.
Líklega öllu betur, þegar kirkja er
bezt sótt.
— Það er ekki svo langt síðan,
segir Einar, að enginn maður fór héð-
an ó sjó ón þess að lesa sína sjó-
ferðabœn. Þeir gerðu það alveg fram
um 1930. Þó fóru vélarnar að koma
í bótana. Fram að því ýtti enginn
maður úr vör ón þess tekið vœri ofan
fyrst, þegar búið var að setja skipið
niður. Síðan sagði formaðurinn:
„Leggið hendur ó í Jesú nafni." —
Svo var bóturinn settur, honum komið
ó flot, tekin nokkur óratog úr vörinni,
og formaðurinn las bœnina sína. Þó
tóku allirofan, reru ekki svolitla stund,
en lásu ! hljóði. Og þá loks var haldið
á stað ! róðurinn.
Nú, seinna kom svo meira öryggi.
Það komu vélar ! bátana, og síðan
stcekkuðu bátarnir og urðu hafskip.
Þá lagðist þetta alveg niður, að því,
er séð varð.
— Þú heldur, að það sé kannski
enginn, sem hefur yfir sjóferðabœn
lengur? spyr séra Arngrímur.
— Það efast ég mikið um, anzaf
Einar með áherzlu. — Þeir gera það þa
! hljóði með sjálfum sér, og það nœr
ekki til skipshafnarinnar. — Nú, þettö
er kannski eðlilegt. Það var ekkerf
efnilegt, að ýta úr vör ! Grindavik a
þessum smáfleytum fyrir alls lausO
menn. Það gat brimað hér á nokkrum
mínútum, og hvergi var hœgt að no
landi nema leggja á þetta eina sund
upp á líf og dauða. Nú geta menn
haldið sjó á stórum og góðum bátum
og siglt til annarra hafna eða jafnvel
útlanda.
Séra Jón segir, að þegar komið se
inn úr skelinni, þá sé fólk ! Grindavik
ákaflega raungott og ! rauninni við-
kvœmt. En það er uppalið við töluveh
harða lífsbaráttu, og því er ekki nriik-
ið um gefið að tjá sinn innri mann-
Andróðurs gegn trúnni verður ekk1
vart, og hann heldur, að fólkið vilj'
— og geri kröfu til þess, að prestui-'
inn hafi örugga sannfœringu. — Eim
ar tekur undir það.
OG ÞEIR YFIRGÁFU ALLT —
Enn eiga skraffinnar kaffi til góða hja
prestsfrúnni, og skrafdrjúgt verður yhr
þvi. Þar verður einnig nœðissöm stun
og ágœt. Einhver nefnir Árna Helga'
son enn einu sinni, þennan merkilsQ0
mann, sem var að vísu föðurbróð,r
Halldórs frá Laxnesi, en þó merkile9'
astur ! sjálfum sér, eldheitur jafnaðar'
120