Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 29
vjgnPr vi® sjálf. Það er ekki fyrr en
þes sett samasemmerki milli
au ° ,ðiks og okkar, að við komum
Drotti ° ^ StaðreVnd- að Jesús er
byr' mn' Aður en landslagsmálarinn
Ur h0^ testa litina á léreftið, verð-
horrann ien9' að leita að réttu sjónar-
h|re að er til lítils að fara austur í
stag Þa' setia upp trönur einhvers
ar QQr' P,ar sem Heklan sést milli bœj-
þQ.5 iðss' mála mynd og segja:
" etta er Hekln " - •• *
Ugt * , ,neK|a. Það er sem se orð-
horn' ,akvarða út frá óákveðnu sjón-
e§a ’. r°rt Um er °ð rœða Hekluna
listam'a VSrt annað fialL Því verður
han ?. udnn að leita lengi, áður en
kenn' sta®/ þaðan sem öll ein-
þann , ,aLsins nióta sín. Aðeins á
rrienn kemst Lann hjá því, að
eittk, rU9^' Heklunni hans saman við
7ertallt annað fjall.
þann ^att verðum vid að finna
án afS|a ' ieaðan sem við getum séð,
Jesúj rCemÍn9ar af nokkru tagi, að
hann e''nn 8r L>rottinn, og þaðan sem
vi||zt g6St svo 9reinilega, að ekki verði
hetju . 0num °9 einhverjum öðrum:
höfUa^SI .aP°stula eða trúarbragða-
Ser stöS ' -þeSSU skVni er dezt °ð taka
kvenna ' sP°rum þeifra manna og
Nýja Sem hitta hann í frásögnum
' dcerneStarnentÍSÍns eða koma fram
sporum'SpLUrn hans; standa t- d- '
inU( k or)annesar skírara í fangels-
ei9um ^ ^Qnn sPyr Jesúm, hvort við
r að
eVna aS
v®nta annars, eða þá að
K°nUnna Setia si9 í spor kanversku
nerna 0°^ Sem Lrefst af Jesú einskis
unUrn SSs' að ta að seðja sig af mol-
sllegar^L^ Þrokkva af borði Drottins,
eLkisea'a un9lin9sins, sem vill
|a skiliS við guðinn Mammon
og fer því leiðar sinnar án blessunar
Jesú.
Þegar við förum svona að, gerum
við stórkostlega uppgötvun: í öllum
þessum persónum, er sem við sjáum
okkur sjálf, horfum á okkar eigið and.
lit í spegli. í sérhverri þessara frá-
sagna greinum við kafla úr okkar
eigin œvisögu. Við erum öll týndir
synir. Og faðirinn, það er Faðirinn á
himnum, sem bíður okkar heima. En
nú skulum við dvelja um stund
frammi fyrir speglinum og virða bet-
ur fyrir okkur myndina í honum, svo
að við getum sagt án minnsta vafa
og af hjartans sannfœringu: „Þetta
er ég og enginn annar."
Það fyrsta, sem okkur er sagt um
þennan unga mann, er að hann er
barn og á heima hjá föður slnum, er
í föðurgarði. i augum sonar er þetta
svo sjálfsagt og eðlilegt, að hann
veitir því enga sérstaka athygli. Aldrei
hefur honum dottið annað í hug en
að hann, sonur húsbóndans, sé sjálf-
kjörinn fyrirliði í leikjum drengjanna
í kring. Hann axlar þetta hlutverk
sjálfkrafa. En einn dag heyrir hann
einn af leikfélögum sínum segja: ,,Ó,
að ég vœri konungssonur, þó ekki
vœri nema einn dag. En þvi er nú
verr, ég er bara fátœkur, og hefi aldr-
ei þekkt föður minn!"
Þegar sonurinn heyrir þetta, finnst
honum allt í einu ekki lengur sjálf-
sagt og eðlilegt, að hann skuli vera
barnið í húsi föður síns. Nú sér hann
heimili sitt, félaga sína og jafnvel
föður sinn í nýju og óvœntu Ijósi. Því
að vitanlega þurfti þetta ekki að vera
þannig. Hann segir við sjálfan sig:
„Hvers vegna skyldi ég vera barnið
123