Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 36
lœrdómsstagl lönd og leið og þorirað vera hann sjálfur." En týnda syninum sjálfum er kunn- ugt um ástandið innan frá. Veröldin fyrir utan sér aðeins yfirborðið, fram- hliðina og það, sem þefta rotna fyrir- tœki setur í sýningargluggann. Sjálfur heyrir hann skröltið 1 hlekkjunum um háls sér og fœtur. Þeir eru farnir að meiða hann. En það hjálpar honum enginn— og enginn þekkir hann í raun og veru. Enginn nema Faðirinn heima, sem horfði á eftir honum nið- ur traðirnar einn dag fyrir löngu. Og svo heldur ástandið áfram að versna. Hann verður eignalaus, gjald- þrota, og á loks ekki annars úrkosta en að ráðast í vinnumennsku hjá bónda einum. Og nú má hann muna sinn fífil fegri. Sú var þó tíð, að eng- inn hafði yfir honum að segja utan Faðir hans. Nú er hann hjú annars manns. Þarf að vinna einhvers stað- ar úti í haga og á verri daga en grip- irnir, sem hann gœtir. Feginn hefði hann lagt sér skepnufóður til munns, hefði bara einhver látið sér detta i hug að gefa honum það. Auðvitað hefur hann kvartað. En enginn sinnti neinu kvabbi. Hann á nú undir þá aðila að sœkja, sem nenna ekki að hugsa um hann, vita varla að hann er til. Og þá gerir hann sér í fyrsta skipti grein fyrir því, hvernig það er að vera ekki lengur sonur, ekki lengur með Föðurnum. Frelsi hans er lokið. Enginn getur þjónað tveimur herr- um. Annað hvort erum við frjáls börn Guðs, synir, sem búum í húsi hans og höfum stöðugan aðgang að náð Föð- ursins. Ellegar við erum þrœlar hvata okkar, undirsátar Mammons, seld 130 undir það, hve háð við erum öðrum mönnum, trúir þegnar óttans, sem fyllir hjörtun, undirgefin áhyggjurn okkar. Það er ekkert til, sem heitir að verö hlutlaus gagnvart þessum tveimu1- herrum, taka afstöðu til hvorugs- Lúther kallaði mannlífið orustuvöll þessara tveggja herra. Við erum sjólf engir herrar, svo sem týndi sonurinn hélt sig vera um tíma. Við erum barö litlir orustuvellir milli hinna tveggi0 raunverulegu Drottna, Spurningin er aðeins, hvort við kjósum að vera börn annars eða þrcelar hins. ,,Ég þráði frelsið, eigi ég að svarö fyrir mig," œpir týndi sonurinn ráð' villtur. „Ég vildi bara vera ég sjálfur' Hélt ég nœði því marki með því rjúfa böndin, sem tengja mig uppran- anum, skera á þá taug, sem batt m'ð Föður minum. En hvílíkur heimskinðj gat ég verið. Hvað hefur mér fallið 1 skaut, utan þrœldómurinn einn ! I Og nú stígur beizkur hlátur upp °r svínastíunni. Hversu fjarstœtt virðist það ekki nu' að hann skyldi nokkurn tíma œskiö þess að rjúfa sambandið við Föðar inn? Jafn fáranlegt og maður, sem e' geðvondur yfir því að þurfa að andn að sér lofti og heldur svo niðri í seí andanum í mótmœlaskyni. Við gstuel ekki afneitað þeim veruleika, sem ri . vera okkar á rót sína í. Þú getur e^ afklœðst Guði, eins og þegar þú fer úr skyrtunni. Dýpst skoðað er þaðe^ einasta vantrú að hafna Guði, heIdu 1 og svœsnasta tegund bjálfaháttar. , Hingað er týndi sonurinn kominn hugleiðingum sínum. Á nœsta ‘e eru vatnaskilin miklu í lífi hans. H<^rl, É
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.