Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 46
Erkibiskupinn í Kantaraborg ósamt tveim nývigSum aSstoSarbiskupum.
refsivöndur Drottins, því að konungur
hafði brotið kirkjuréttinn, er hann
gekk að eiga Katrínu, ekkju bróður
síns, þótt pófi, Júlíus II., veitti honum
hjúskaparleyfi. Sótti konungur um
leyfi pófa. Klemensar VII., til að skilja
við Katrínu, en ganga að eiga Önnu
Boleyn. Þessu neitaði pófi vegna þess
að Katrín var dóttir Ferdínands hins
kaþólska og var Karl keisari V. syst-
ursonur hennar, en pófa reið ó að
styggja hann í engu. Lét þó konungur
hart mœta hörðu og 1532 - 1534 voru
tengslin við Róm rofin að fullu, en þ°r
um réðu engar guðfrœðilegar óstrs*
ur.
Eitt fyrsta verk Thomasar Cranrner 5
var að ónýta hjónaband Hinriks ^ '
og Katrínar, en konungur krýndi Ön^u
Boleyn til drottningar, er skömmu s|0^
ar ól honum dóttur, sem fékk nafn',
Elísabet, Stjórn kirkjunnar var sett 0
vald konungs og erkibiskups (l534)'
Ensk þýðing Biblíunnar breytti hu05
unarhœtti. Hugh Latimer prédikaði ö
eldmóði lútherskuna og Thom05
140