Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 47

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 47
Cr siða7er VQr milliliður konungs og reðst' i^anna- Konungurinn varð He J ma^Ur kirkjunnar (Supreme VQa ' en páfinn setti hann í bann. Þó leið a^re' v'lji konungs að inn- ke a s'ðaskipti í Englandi hvað snerti nningu og guðsþjónustuna, heldur ^lsra.ens^u kirkjuna að óháðri kaþ- þVí n r'kiskirkju undir stjórn konungs. þej ^ann ofsóknir á hendur öllum j,a m' sem ekki samþykktu giftingu k|ans °9 kirkjupólitík. Hann afnam að íin °^satt' munkana, en engu (5|sþ_Sl Ur stóð hann fast á hinni kaþ- síð ^ ,^enn'n9u< eins og kom í Ijós j§ ir a r'kisstjórnarárum hans og get- hin 6 Ur ver'^ ' sambandi við sögu na 39 greina. p,QfSpía ma' að á tímum Hinriks VIII. ger|' ,n9'and hvorki verið kaþólskt né Ját^' s'®asiáptunum á hönd, en er vöuarður Vl' d547- 1553) tók við S|(i Um e^tir föður sinn, var flóði siða- það pnna Veitt yfir landið. Raunar var ers ^Warci Seymor, hertogi af Som- vat.6 'sSem ^^fði völdin, því Játvarður nú tQl,einS ^arn a^ aIdni. Myndir voru vínie nar ur kirkjum, bœði brauði og tj| agar útdeilt og prestar fengu leyfi I kvœnast. Straumarnir voru sýni- 6t) ? ^ulvínskir. Það sýnir bezt hin Co Urs^°5aða útgáfa „The Book of vikiðmon Pi’ayer" (1552), sem áður er ívQf. a®' °9 hinar 42 greinar með arid! ulvinismans urðu þá til. Mót- Hjnj Persónuleikar á Englandi eru þá lC^lumt' Petrus Martyr Vermigli, ti| p ln ^ucer, sem Cranmer kallaði bri;9'ands og varð prófessor i Cam- Cr ye' °9 Jóhannes Laski, sem Sy nrner 9erði að tilsjónarmanni eða 6rintendenti í London. Allir þessir voru mótaðir af Kalvín og þó einkum sá síðast nefndi,en mikill fjöldi sið- bótarsinna flúði á þessum tímum meginlandið og settist að á Englandi. Skammt var þó stórra högga á milli. Eftir dauða Játvarðar VI. kom til ríkis María, dóttir Katrínar og Hinriks VIII. Undir hennar stjórn var horfið til kaþ- ólskrar áttar og vann hún með blóð- ugum ofsóknum að því að gjöreyða öllum áhrifum mótmœlenda í Eng- landi. ( ofsóknum Blóð-Maríu voru m. a. brenndir Thomas Cranmer, Ridley og Latimer, en hinn nýi erkibiskup í Kantaraborg, Reginald Pole, dó 1558 nokkrum stundum eftir dauða Maríu. Kirkjuskipanin frá dögum Játvarðar VI. var afnumin, og kaþólskan hélt innreið sína á nýjan leik. Kirkjan laut yfirráðum páfa, en blóðbaðið og hetjudauði píslarvottanna vakti við- bjóð fólksins á páfanum, en gaf siða- skiptunum byr undir báða vœngi enda var sigur þeirra skammt undan. Nœst kom til valda í Englandi El- ísabet, dóttir Önnu Boleyn og Hinriks VIII. (1558 -1603). Fœðing hennar sjálfrar setti hana í andstöðu við Róm, sem leit á síðara hjónaband Hinriks sem ólöglegt og syndugt. Elísabet tók hiklaust afstöðu gegn Róm. Árið 1559 var enska þjóðkirkjan lögfest (The Est- ablished Church) og konungurinn við- urkenndur œðsti maður kirkjunnar. Sama ár voru einnig lögfest „Uni- formitetslögin", sem byggja á litúrgíu Játvarðar VI., en nú er enn meiri áherzla lögð á „via media" meðalveg milli Rómar og Genfar — Zúrich. The Book of Common Prayer var þó ekki breytt að neinu verulegu leyti, en árið 1563 voru 42 greinarnar frá tímum 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.