Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 52
Aasmunc! Dale, forstöðumaður IKO, er guðfrœðingur og uppeldisfrœðingur að mennt. Stundaði nóm í Osló og Erlang- en, var um skeið framkvœmdastjóri Norsk kristelig studierád. Tók við starfi B. Har- eide hjó IKO 1971. sem á ákveðnum tímabilum hafði unnið mjög gott starf. En það var engin stofnun til, sem hafði kristna frœðslu sem sitt sérstaka verkefni. Þörfin var því brýn. Tengsi og samstarf — Var nokkur erlend fyrirmynd höfð, þegar IKO var stofnað? — Ekki svo ég viti til. í Englandi var stofnun, sem gœti hafa verið ein- hver fyrirmynd, Institute of Christian Education, en um það veit ég ekki. Aftur á móti veit ég, að starf hennar var lítið eitt rannsakað eftir að IKO var stofnað. — Hefur IKO verið notað sem fyr- irmynd í öðrum löndum? — Ég held, að IKO hafi orðið öðr- um hvatning, t. d. í Finnsku kirkjunni, þar sem sett var á fót sér stofnun fyr- ir þessi mál, og það var að miklu leyti fyrir áhrif héðan. í DanmörkrJ hefur verið reynt að byrja með starf- semi, sem kölluð er Evangelisk Pedo- gogisk Samvirke, og vonast er til að í framtíðinni geti hún tekið að ser fleiri verkefni svipað og IKO. — Þú minntist á Landslaget f°r Kristen skole og á Norsk Kristelið Studierád. Hvernig starfa þessar stofnanir oð hvert er samband þeirra við IKO? — Ég tek hið stíðarnefnda fyrst. Norsk Kristelig Studierád var stofr1' sett kringum 1953. Verkefni þess vör að auka áhuga á frœðslu fyrir f*^' orðna, leshópastarfsemi o. s. frv. Þa^ átti að sjá um þjálfun leiðtoga fyr"" leshópa og miðla því lesefni, sem ri var fyrirslíka hópa. Frá upphafi hefur samstarfið við IKO verið mjög náið 1 áœtlanagerð og framkvœmd. Hvað Landslaget for Kristen skde varðar, þá er mismunurinn aðalleð0 sá, að IKO er stofnun, en L. K. S. e1 skipulögð hreyfing, sem mynduð er af hópum og einstaklingum v'^5 vegar um landið. Auk þess tilheyr° hreyfingunni nokkuð mörg hionCI kristilegu félaga við kennaraskóla110’ Flestir ! henni eru kennarar og kenr^ aranemar, en einnig er töluvert prestum og foreldrum með. L. K- hefur haft sem verkefni að styr^| samstöðu kristinna kennara og ve h kennara til ábyrgðar og skilnings 146
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.