Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 60

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 60
ingunni játandi. Segja má, að endan- iegt svar við spurningunni liggi þá fyrst fyrir, er nemendur Skálholtsskóla hafa á ný haslað sér völl innan skóla- kerfisins og eru teknir til við þau verk- efni, er þar bíða þeirra. Fróðlegt verður að fylgjast með þessu fólki, er stundir líða. Að sinni leyfi ég mér þá bjartsýni að œtla, að reynslan muni einnig svara áður nefndri spurningu játandi. Enn má geta þess sérstaklega, að nokkrir þeirra nemenda, sem nú var lýst, höfðu ekki setið á skólabekk eitt ár eða fleiri, en fara nú héðan ein- ráðnir í að taka upp þráðinn að nýju. Af mörgum ánœgjuefnum þessa vetr- ar er þetta stœrst. Sú almenna full- orðinnafrœðsla, sem haldið hefur ver- ið uppi I Skálholti undanfarna mán. uði, kann að eiga eftir að reynast þessum nemendum sá hvati, er nœgði til að koma þeim inn á braut endurmenntunar. Það getur verið örð- ugt að taka sér aftur í hönd það prjónles, sem menn fitjuðu upp á fyr- ir margt löngu, en felldu niður síðan. Hœfilegur undirbúningur slikrar end- urupptöku náms kynni að felast í eins vetrar lýðháskóladvöl í Skálholti. Margt bendir til þess, að svo hafi þegar reynzt um einhverja. Hliðsjón af þeirri þjónustu, sem erlendir lýðhá- skólar veita, gerir það líklegt, að svo megi verða í vaxandi mœli, er stund- ir líða. Af þessu öllu leiðir, að sömu skip- an verður fram haldið að óbreyttu ástandi. Frjáls lýðháskóli, óháður prófum og réttindaveitingu, verður enn rekinn 1 Skálholti nœsta vetur. Enn hafa engin lög verið sett um lýð- háskóla á íslandi. Má vera, að þess konar lagasetning breyti einhverju 1 þessu efni. En að sinni mun starfið einkennast af þeim háttum, er nú vur frá skýrt. Þennan fyrsta vetur hafa samtal5 24 ungmenni stundað nám við Lýðhö' skólann í Skálholti. Skólinn hefur vet' ið fullsetinn og meira en það, endð þrengsli verið tilfinnanleg, ekki sízt 1 kennslustofum og matsal. Þegar skól- inn á nœsta hausti hefur starfsemi 1 nýjum húsakynnum að nokkru, verður vœntanlega aðstaða til að hýsa oHr að þvl þriðjungi fleiri nemendur en 1 vetur. Þar gefur auga leið, að starf' seminni mun við þetta vaxa fiskur uO1 hrygg að fjölbreytni allri, bœði 1 námi og félagsstarfi. Fastráðið starfslið skólans hefur verið fámennt í vetur. Siðast H^1 haust var Auðunn Bragi Sveinsson ráðinn kennari við skólann vetrar langt. Stundakennarar fjórir haío starfað við skólann og kennt 2 - stundir í viku hver um sig. Eru þaö þeir séra Guðmundur Óli Ólafssan' séra Guðjón Guðjónsson, Gústaf land og Arnór Karlsson. RáðskoO0 á skólanum í vetur hefur verið SvavO Bernharðsdóttir, en kona mín, D°t0 Þórhallsdóttir, hefur aðstoðað vi rœstingu. Síðla vetrar aðstoðaði rún Sveinsdóttir við eldhússtörf. . Óhjákvœmilegt verður að ráða fi0^ mennara starfslið að skólanum 0 ári. Ber þar hvort tveggja til, fjölgu^ nemenda og ýmsar brýnar þarfir fram hafa komið á liðnum veÞ1' e< Þannig verða fastráðnir kennarar tveir frá og með nœsta hausti, en ann dr 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.