Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 62
sló því föstu, að hver og einn hafi
gert sitt bezta. Við skulum jafnframt
gera okkur gott í geði við þó niður-
stöðu, að í rauninni hafi þetta einnig
tekizt vel. Skókfélag, skólablað, veru-
legar íþróttaiðkanir, skipulagðar af
nemendum sjólfum, leikstarfsemi,
mólfundir, kvöldvökur, dansleikir,
hópferðir, bókmenntakynningar, full.
veldishótíð, órshótíð, — í raun og
veru var þetta hreint ekki svo lítið, —
miðað við fólksfjölda! — Og þó hljóp
ég í lítillœti minu yfir það félagslega
framtakið, sem við vitum, að allir
Biskupstungnamenn eiga að muna,
að ég ekki tali um hitt, sem allir
landsmenn eiga að hafa heyrt!
Nú jœja. Ég hljóp þó líka yfir ýmis-
legt annað. En eitt er víst: Ég held,
að við, sem hér höfum setið saman í
vetur, í sumarbúðaskólanum, œttuð-
um ofan úr Búrfelli, höfum í rauninni
lifað nokkuð, sem við seint gleymum.
Nemendur, ég hef víst verið tiltölu-
lega spar ó hrósyrðin, þakkaróvörpin
verið sjaldgœf, oftar kveðið við ann-
an tón. En nú œtla ég að reyna að
safna saman því, sem ég enn kann
að eiga eftir af orku í þetta eina, litla
orð: Þökk, — hafið heila þökk fyrir
veturinn. Þökk fyrir þolinmœðina.
Þökk fyrir það, að þið aldrei kvört-
uðuð undan þeim ytri aðstœðum, sem
ekki varð við róðið. Þökk fyrir þann
stóra þótt, sem þið óttuð í því að
skapa fyrsta eintakið af Lýðhóskólan-
um í Skólholti, með öllum þess göll-
um, og kostum!
Við kveðjum ykkur í dag, og ó
morgun eruð þið flogin, hvert til síns
heima. Mér er nœr að halda, að við
munum sakna ykkar. Mó vera, að við
fylgjum ykkur í huganum. Við höfum
í rauninni kynnzt nokkuð nóið í vetur.
Við þekkjum orðið nokkuð til fram-
tíðaróœtlana ykkar. í dag vildi ég
geta lagt svo ó og mœlt svo um, aS
öll ykkar góðu óform megi til frarn-
kvœmda koma og til farsœlla lyktd
leiða.
Ég skal fúslega jóta það, að þess'
ósk er nokkurri eigingirni blandin. É9
sagði óður, að þið hefðuð ótt ykkör
þótt í að skapa skólann. Þeim þœtti er
ekki lokið. Hvert sem ykkur ber fyrSÍ
um sinn, munuð þið bera vitni þessum
skóla, með óstundun ykkar í nómi °9
starfi, með hegðun ykkar og dagför'
öllu. Hér eru engin próf tekin. Rétt e<
það. En eitt skuluð þið vita: Skólif11
okkar gengur undir próf þessi misser'
in. Hann er enn barn í reifum. Hann
hefur ótt misjöfnu fylgi að fagna, einS
og allar nýjungar í samfélagi, sem
tamara virðist vera að horfa um
en fram ó veg. Leggjumst öll ó eitL
svo að skólinn megi standast prófiÓ 1
bróð og lengd. Styðjum lýðhóskólann
með róðum og dóð. Verum lýðhóskól'
anum til sóma, hvert sem leiðir okknr
Hggia.
Minnumst þó einnig hins, að þó
við kveðjum, er ekki þar með sagt, 0:
samskiptum sé lokið. Öðru ncer.
dagur mun koma, að gamlir nemenó'
ur Skólholtsskóla verða nógu rr\OfQ,(
til að mynda nemendahringi víðs veð^
ar um land. Við leyfum okkur ö
hlakka til að heimscekja þó hrinð1;
Nemendamót verða og haldin ö
hverju óri hér í Skólholti, er stunóir
líða. Verið velkomin til þeirra mót0
og raunar til Skólholts endran^r'
hvencer sem ykkur ber að garði.
156