Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 63

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 63
annstctrfsmenn mínir! Sömu þakkir ' e9 tœra ykkur öllum. Stundakenn- brU^. °9 fiölskyldum þeirra flyt ég ^.a 'r °g órnaðarorð. Ekki geri ég róð ^Vrir að neinn telji ó sig hallað, þó að þ?*ne^n' Auðun og Svövu sérstaklega. at'S borið þyngstu byrðarnar í e ur möglunarlaust og meira en það, þc^ð ^US^e'^ °9 9leði. Hafið þökk fyrir ' °9 þar með fyrir allt gott annað. ^ A þessari stundu vil ég einnig Urnnnast a^ra annarra, sem með ein- I ,e a öðrum hœtti hafa lagt okkur Erl ' yetUr’ ^ki skal gleymdur Björn vj|^n ,sson og fjölskylda hans. Fleiri 1 e9 nefna, en vandséð er, hvar Staðar skal ^ondizt Sem hv nema. Ég fœ ekki orða um velvild þó og vinarhug, 0 arvetna hefur um okkur andað þagS ,0'ann °kkar hér í sveit. Mér var í - °n9um í hug, að Lýðháskólinn bva^s °^' að festast í heima- °9 o ' S'nnL ÖI,Um er hann œtlaSur hej °Pinn- bn ' Biskupstungum á hann allui-^É skólinn og Skálholtsstaður 9 tel mig hafa gildar ástœður til að œtla, að svo muni enn verða og í vaxandi mœli á komandi árum. Við erum t dag saman komin til skólaslita í Skálholtskirkju. Þess er að vœnta, að skólinn búi það vel nœst þegar hann kveður fólk saman, að hann geti boðið gestum og heima- mönnum í eigið hús. Allt að einu fer vel á því, að þessi fyrstu skólaslit fari fram hér í kirkjunni. í þessu húsi söfn- uðumst við saman fyrsta kvöldið okk. ar á liðnu hausti. Hingað hafa klukk- urnar kallað okkur í vetur. Hingað munum við og koma framvegis. Hér er þann bakhjarl og grundvöll að finna, sem settur er allri starfsemi á Skálholtsstað. Sóknarprestur, séra Guðmundur Óli Ólafsson, mun flytja lokaorð hér í kirkjunni í dag. Honum og konu hans vil ég þakka það samstarf, sem hafið er á ný milli kirkju og skóla í Skál- holti. Megi það brœðraband styrkjast á ókomnum árum. Með þeim orðum segi ég Lýðhá- skólanum t Skálholti veturinn 1972 - 3 slitið. 157

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.