Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 64

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 64
Frd tíðindum heima KIRKJUMUNIR OG KIRKJUFELL Fyrir nokkrum órum stofnaði hin kunna listakona, frú Sigrún Jónsdóttir, verzlun við Kirk|ustrœti í Reykjavík og nefndi hana Kirkjumuni. Frú Sigrún hefur fengizt allmjög við gerð kirkju- muna, og mó nokkuð víða finna verk hennar í kirkjum hérlendis. Nú hefur verið opnuð önnur verzlun 1 Reykjavík, er einkum mun hafa ó boðstólum sitt- hvað af varningi handa prestum og söfnuðum þeirra. Sú verzlun heitir Kirkjufell og stendur við Ingólfsstrœti. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson ann- ast rekstur Kirkjufells. SKÓLASLIT í SKÁLHOLTI Skólholtsskóla hinum nýja var slitið í fyrsta sinn 18. maí s. I., og hafði hann þó starfað fró 15. október. Séra Heimir Steinsson, rektor skólans, flutti þó skólaslitarœðu og gerði grein fyrir vetrarstarfinu og framtíðaróœtlunum. Birtist rœða hans ó öðrum stað hér 1 þessu hefti. Herra Sigurbjörn Einars- son, biskup, og Þórarinn Þórarinsson, formaður Skólholtsskólafélagsins, fluttu einnig stuttar rœðuró skólaslita- samkomunni, en séra Guðjón Guð- jónsson lék ó orgel Skólholtskirkju. Svo sem fram kemur í rœðu rekt' ors, er óformað, að haldið verði að- eins eitt nómskeið í skólanum nœst° skólaór, en það standi allan veturinfl' Tveir kennarar eru róðnir til starfa við skólann, og verður annar þeirra jatn' framt róðsmaður skólans. Vofl'r standa til, að verulegur hluti hin5 nýja skólahúss verði til reiðu ó ncest° hausti. MARKMIÐ SKOLANS Um markmið skólans segir svo í bréfj' sem út hefur verið gefið: „Lýðhóskó inn 1 Skólholti er almennur lýðhósko af sama tagi og almennir lýðháskólör Norðurlanda. Skólinn veitir fullor innafrœðslu þeim nemendum, þarfnast framhalds- eða endurmeflpt unar með frekari skólagöngu eða ý111 is störf fyrir augum. í annan stað starfar skólinn að þv r\Öt að vikka sjóndeildarhring nemefla efla persónuþroska þeirra, dómgre'n og ályktunarhœfni. ^ í þriðja lagi setur skólinn sér P° markmið að taka virkan þátt í barCJ^ unni fyrir varðveizlu íslenzkrar þl°(( menningar og kristinnar arfleifðar- 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.