Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 65
AðALFUNDUR biblíufélagsins
^ alfundur Biblíufélagsins var að
y n,U haldinn á Biblíudaginn, á öðr-
sunnudegi í níuviknaföstu. Það
er
Urn
SICGrn \
ban r8n|a 09 raunar fráleit að halda
f| nn uná a sunnudegi. Þar með eru
|0L,S 'r. Prestar og fjölmargir aðrir úti-
? 'r fra fundinum.
k0rrirsskýrsia félagsins mun ekki enn
kom'0- er Þetta er ritað, en fram
Ur§ ° tunciinum, að tekjur félagsins
Bet^ tœ^e9a 2,8 milljónir á liðnu ári.
bsss^ r*a/ et áu9a skai- — Sárt er til
Bibk ° ^'ta' að skortur skuli vera á
ga IUrT1 l landinu. Þó er sárast, að
sk0 .Q ^ táik skuli einkum líða af þeim
9óð ' i eS ®ibi'ur rneð stóru og
ejnuU Str' ^ast alls ekki. Von mun þó
^erra úrbóta á nœstunni.
lQqs'/r maÖUr var lciorinn í stjórn fé-
i"'ns á fundinum í stað Ólafs Erl-
G;s|a°nar' sem dó á liðnu ári. Einar
safn f°rsf°áumaður Fíladelfíu-
inaua arins I Reykjavík, hlaut kosn-
son 0 ^efur sera Magnús Guðjóns-
b^7p Vará að láfa af prestsem-
Vanh 1 ^raróakka í ársbyrjun vegna
félaq6- SU' veri® ráðinn starfsmaður
storfSlnS' ^un hann annast dagleg
kirkjq0 Guðbran°lsstofu í Hallgríms-
fiskur 'Ut^a9inu vex smám saman
tcekt oUm ^99, en lengi var það fá-
varð 9 Vanrnegnugt, svo að sitthvað
téiaqa<tnl urskeiðis- Þannig er
Og rn . loasins mjög ófullkomið,
hafa Sem a li^num árum
alcjrej f a . inngöngu í félagið, hafa
menn agm'Zt ^ar á skrá. Ættu áhuga-
9Œta þessa.
KRISTNIBOÐ
Þann 1. maí 1873, snemma morguns
var komið að kristniboðanum og
landkönnuðinum David Livingstone
önduðum. Hann hafði, að því er virt-
ist, kropið til bœnar við rekkju slna í
litlu þorpi suður í Tanganjika. Og í
þeim stellingum fannst hann. Hann
stóð þá á sextugu, og mönnum þótti
sem hann hefði hlotið verðugan dauð-
daga. Víða um lönd hefur ártíðar
hans verið minnzt, og ritnefnd Kirkju-
ritsins hefur einnig í hyggju að heiðra
minningu hans þótf síðar verði.
Gott er til þess að vita á þessari
hundrað ára ártíð Livingstones, að
tveir íslenzkir kristniboðar halda suð-
ur til Afríku um þessar mundir. Helgi
Hróbjartsson, kristniboði, var kvaddur
á samkomu í Kristniboðshúsinu Betan-
íu í Reykjavík 28. febrúar s. I., en
hann mun dvelja með fjölskyldu sinni
í Noregi fram 1 ágúst og halda þá til
Eþíópíu. Haraldur Ólafsson, kristni-
boði, sonur Ólafs Ólafssonar, kristni-
boða, var svo kvaddur á samkomu á
sama stað 13. júní s. I. Hann hefur
ekki getað starfað að kristniboði að
undanförnu vegna heilsubrests í fjöl-
skyldu sinni. Þeim mun meira fagnað-
arefni er, að hann og fjölskylda hans
öll getur nú horfið aftur til Afríku.
Ætlun þeirra er að fara landveg eftir
því, sem komizt verður frá Noregi á
eigin bíl. Hlýtur slíkt ferðalag að
verða mikið œvintýri og viðburða-
ríkt. — Þeir Haraldur og Helgi eru
báðir kostaðir til starfs frá Noregi.
[ ársskýrslu kristniboðsins í Konsó
fyrir árið 1972 segir, að 580 manns
159