Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 66
hafi bœzt í söfnuðina þar á árinu, 174
karlar, 118 konur og 288 börn. Alls
eru þá taldir kristnir í Konsó um síð-
ustu áramót 2845 í 36 söfnuðum.
Ymsar tölur mœtti nefna, er sýna,
hversu umfangsmikið starfið í Konsó
er. Kristniboðarnir hafa haslað sér
völl á einum 100 stöðum. Tœplega
900 börn sœkja sunnudagaskóla
kristniboðsins. í 45 lestrarskólum víðs-
vegar í Konsó voru 2050 nemendur á
árinu, en 300 í 10 dagskólum. Þó eru
tölurnar frá sjúkraskýlinu yfirgnœf-
andi eins og áður. Þannig var 13.341
sjúklingur meðhöndlaður með ein-
hverjum hœtti á árinu, og 400 sjúkl-
ingar lágu á sjúkradeild í 2.839 daga
samtals. — Skúli Svavarsson er nú
forstöðumaður kristniboðsins í Konsó.
ÞING, MÓT, STEFNUR, VIKUR
Prestastefna verður að þessu sinni
haldin að Hrafnagili í Eyjafirði 26. -
28. júní. Þann 28. júní verða jafn-
framt haldniraðalfundir Prestskvenna-
félags íslands og Prestafélagsins. Þá
hefur og verið auglýst norrœnt presta-
þing, sem haldið verður á Þelamörk í
Noregi 21.-24.ágúst í sumar. Al-
menna, kristilega mótið verður haldið
í Vatnaskógi 30. júní til 1. júlí, og
strax að því loknu, 2. - 4. júlí verður
þing Sambands íslenzkra kristniboðs-
félaga háð á sama stað. Formaður
sambandsins er nú séra Sigurjón Þ.
Arnason. Þá hefur og verið auglýst
biblíu- og kristniboðsnámskeið í
Vatnaskógi 8.-15. september í haUsF
Ýmsir söfnuðir hafa haldið kirkjU'
daga og kirkjuvikur að undanförnU-
Einna umfangsmest mun kirkjuvikon
á Akureyri. Hún var haldin í kirkjunn1
4.- 11. marz, og var það í áttundð
sinn, sem efnt er til slíkrar hátíðnr
þar. Mjög fjölbreytilegar samkornUr
voru haldnar að kvöldi virka dag0,
en messur sunnudagana. Umfang5'
mest kristilegt starf, fyrir utan messur'
er enn sem fyrr unnið á vegum KFÚ^
og K, og yrði of langt mál að teliö
það allt upp í stuttum fréttapistli-
ÆSKULYÐSBLAÐIÐ
Fyrsta hefti Æskulýðsblaðsins á þessU
ári er komið út. Það er, sem kunnuð
er, gefið út af Æ. S. K. í Hólastifti, e°
séra Bolli Gústafsson er ritstjóri. Bln^,
ið er fjölbreytilegt og mjög sjálegF
þessu hefti er boðað, að framveg^
verði stefnt að því, að það geti orði
fjölskyldublað. Ritstjórinn skrifar heð
vekju um stefnuna í œskulýðsmáN111
kirkjunnar. Virðist hann telja œskile9|j
að stofnuð verði œskulýðssambo11
lík Æ. S. K. í Hólastifti um allt land' '
Ekki verða allir sammála honum upl
það. Og ekki má gleyma því, að víðð
um land hafa prestar unnið mikið
af fórnfýsi að œskulýðsmálum, Þ°
ekki vceru sambönd eða félög. SurTl5
staðar er og skyldugt að taka fullt^
lit til félaga, sem fyrir eru, eins
oð
KFUM og K.
G. Ól. Ól.
160