Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 70

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 70
Björn Björnsson: THE LUTHERAN DOCTRINE OF MARRIAGE IN MODERN ICELANDIC SOCIETY Osló og Reykjavík, 1971.250 bls. Prófessor Björn Björnsson hefur gefið út doktorsritgerð sína um hjúskap og trúlofun; kom hún út hjó Universitets- forlaget í Osló og Almenna bókafé- laginu í Reykjavík órið 1971. Fjallar bókin um hjúskap og trúlofun, um fjölskylduna fró sjónarhóli guðfrœð. innar og í Ijósi félagsfrœðilegrar rannsóknar, er höfundur gerði ó ís- landi. En verkið vann hann í Eden- borg sem hluta af doktorsnómi sínu í siðfrœði og félagslegum mannfrœð- um (lauk Ph. D. prófi i guðfrœði 1966). Mér er Ijúft að verða við þeim tilmœl- um Kirkjuritsins að lýsa bókinni. Er hér ó ferðinni einstœtt ritverk, sem ég hika ekki við að kalla tímamótaverk í íslenzkri guðfrœði. Er hér fjallað um teoretísk og alþjóðleg guðfrœðileg viðfangsefni, en sú guðfrœði er ,,fIutt heim", staðfœrð ó skemmtilegan hótt, þar eð Ijós rannsóknarinnar beinist að séríslenzku viðfangsefni: hóttum ungs fólks að því er tekur til samskipta kynjanna, trúlofunar og barnsfœðinga „utan hjónabands." KIRKJULEG AFSTAÐA TIL ÞJÓÐFÉLAGSMÁLA Rannsóknin grípur inn ó fjölmörg sv' Fjallað er um LúthersrannsóknF; kirkjurétt og réttarsögu, mannfrc6' ,ði og þjóðfélagsfrœði, auk hins e'iQl0 lega frœðasviðs, siðfrœðinnar. fléttast inn í efnið Nýja testament'5 frœðin ó athyglisverðan hótt (en n° undur stundaði nóm í Nýja testamer^ isfrœðum um eins órs skeið í Chicag"1 Mikilli þekkingu á öllum þessum sv' ^ um og frónni skarpskyggni er beitt v' úrlausnarefnið, eitt hið mikilsverðo5^ fyrir alla kirkjulega þjónustu í inu, og ritinu lýkur með athyglisver . um tillögum um aðgerðir til fre^ rannsókna og rýningar, með m° kirkjulegrar afstöðu í mólum þeS$ i huga. Þá er framsetning öll fráb lega skýr og umrœður með skem legum blœ, þegar tilefni gefst. ^ Bók þessi er fyrsta rannsókncm'^. sem birtist um fjölskylduna á fslan^ Sœtir hún því miklum tíðindum, el^ð ig á sviði félagsfrœðilegra vísin j Kirkjulega skoðað er það brýnh j prestar og guðfrœðingar gefi þesS bók gaum og hlýði á boðskap ar. Mun ég nú leitast við að lýsa hennar. ^ Bókin skiptist í fjóra kafla. Fic1 ■ hinn fyrsti (11-40) um ýmsa Þ 164

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.