Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 73
?9S fólks eru hin kírkjulegu afskipti
n 9iftingunni (og þar með fjölskyld-
n^i) bundin við athöfnina eina, sem
skoðar aðeins sem „formalitet".
^ Pað brýnt, að prestar kynnist þess-
m umrœðum með frekari rannsóknir
huga
!o^Nzkar fjölskyldur
Kannaðar
, ' afli. Hjúskapurinn og fjölskyldan
arntlmabœ íslenzkum.
Un'anes Verður fyrir valinu, er höf-
fr *.r 9erir félagsfrœðilega og mann-
þar ' ^annun a fjölskyldunni. En
r starfaði hann sem aðstoðarprest-
Ur SUrnarlangt.
að hf ^e^Ur vc,kið athygli erlendis,
js| utfallstala óskilgetinna barna á
Va.n, Var 27,9 pro cent órið 1 957, en
höf Pro cent í Svíþjóð. Gerir
UmUn U' tiiraun f'l að grafast fyrir
stÖð°rSa^'r °9 ^emst °ð þeirri niður-
I'kuirn' astœÓunnar sé að leita I ó-
viðrryfí ^°^s^7ldugerðum og annarri
skýr | Un-Við rannsókn ó opinberum
raun Um ^ /ö'^ranes' kemst hann að
þQn .Urn, að sambúð og hjúskap er
beru lg hóttað, að skýringin ó opin-
skyi?1 taiurn er sérstœðar gerðir fjöl-
Því 1?° 'slenzku samfélagi. Verð
'Vst síðar
Er
ur
trya ,nu ■ýst skattamólum hjóna,
mynd'n9um,álum og öðru t°ví' er
ig r r Qhsvið fjölskyldunnar, einn-
in; f * Um dskilgetin börn og skilget-
Akrane^'Snriá^ darna o. s. frv. Er
Um ,eS' ’ýst, hagmálum,atvinnuhátt-
mótasH.6'171 háttum fjölskyldulífs, sem
°f atvinnuháttum, tœknibylt-
ingunni á Akranesi, félagsmálum og
umhverfismálum, skólamálum og
kirkjumálum staðarins. í rannsókninni
sjálfri kemst höfundur að þeirri at-
hyglisverðu niðurstöðu, að fjölskyld-
um má skipta eftir „gerðum" eða
týpum I trúlofunarfjölskylduna, sam-
búðarfjölskylduna og hjúskaparfjöl-
skylduna.
ÚRTAKIÐ
í lengsta undirkafla kapitulans, er
fjallað um þessar tegundir eða gerðir
fjölskyldunnar og óskilgetin börn.
Segir höfundur fyrst frá því á
skemmtilegan hátt, hver voru tildrög
þess, að hann tókst þessa rannsókn á
hendur, frá starfi sínu á Akranesi og
hinum jákvœðu undirtektum fólks.
Hrósar hann mjög samstarfsvilja
þeirra, er hann leitaði til. Voru rann-
sakaðar samtals 58 fjölskyldur og ýt-
arleg samtöl höfð við hverja þeirra.
Má segja það mikla einbeitni og
dugnað af hinum (þá) unga höfundi
að ná jafngóðum árangri á þessum
stutta tíma. Lýsing samtalanna er góð
kennsla I „samtalstœkni". Vekur það
athygli lesandans, hversu greiðlega
höfundi tókst að komast I „samband"
við fólk og fá það til að tala um sín
viðkvœmustu mál. — Er nœst lýst
almennum atriðum, aldri, fjölskyldu-
stœrð, menntun, húsnœðismálum fjöl-
skyldnanna, skemmtanalífi, þáttöku í
félagslífi, og „hrynjandi" vinnunnar,
en hún reyndist mikilsverður lykill að
skilningi á viðhorfum fjölskyldunnar.
Meðalaldur heimilisfeðranna var 38,7
ár og húsmœðranna 36,1 ár. í flestum
167