Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 81

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 81
r|tgerð og því hróss vert, að hann ber ranr> tillögur um pólitískar aðgerðir: Urn sanntal milli kirkjunnarog löggjaf- Qns (ríkisins) um mólefni fjölskyldunn- Qr °9 þann vanda, sem orðið hefur V.'5 ^a®' fjölskylduformið hefur r' (Qzt og trúlofunarfjölskyldan orðið iafn almenn og reyndin sýnir. Telur °nn þcer viðrœður þurfa að snúast Urn þrennt: ^jármál og skattamál fjölskyldna. *-a9gjöfin þarf að efla hjúskapar- fjölskylduna. ^élagslegt hlutverk fjölskyldunnar 1 þióðfélaginu og velferðamál 2 ^arna og fjölskyldna. Sérstakar umrœður um trúlofunar- jfálskylduna útfrá lagahlið máls- 'ns. Varar hann við því, að staða trúlofunarfjölskyldunnar verði styrkt með skattalöggjöf. n enn brýnna segir þó höfundur Q, Vera/ að kirkjan eigi samtal við fa s'9 um það, hvaða hlutverki _n eigi að gegna gagnvart þessari ^^^^gsstofnun, fjölskyldunni. Hún 9era það upp við sig, hvar standi guðfrœðilega í þessum ,, Segir hann það tilgang rann- jr° nar sinnar að skapa grundvöll fyr- i. 9Q9nrýna (krítíska) sjálfsprófun Klrkiunnar. urismanum: stofnanir eins og hún efnum. af sekúl niúska Segir hann vandann stafa 'manum: stofnanir eins og Purinn og fjölskyldan hafa ver- ið gerðar algerlega veraldlegar og sjálfum sér nógar. En kirkjan eigi er. indi við þœr. Segir hann það vera meginniðurstöðu sína, að þetta þurfi að rannsaka út frá hinni kristsfrœði- legu játningu á biblíulegum grund- velli. Eins og lesandinn hefur komið auga á, er það fjölmargt, sem í þessari ó- venjulegu bók stendur, er vekur til umhugsunar um stöðu kirkjunnar í þjóðfélagi voru. Enn annað er það, sem kallar á frekari rannsóknir, eins og höfundur bendir á, t. d. guðfrœði og hlutverk safnaðarins gagnvart „stofnunum" þjóðfélagsins. Bókin vekuraðdáun lesandansvegnaskarp- skyggni höfundar og Ijósrar framsetn- ingar. Hún er tímamótaverk, vegna þess að hún byggir grundvöll kirkju- legrar endurnýjunar í Ijósi þess er- indis, sem Kristur á við manninn og þjóðfélagið. Hún er uppbyggileg í orðsins beztu merkingu, þar sem hún dregur upp mynd af frumþáttum fagnaðarerindisins til mannanna. Hafi ég greitt götu einhvers lesanda að lestri skemmtilegrar bókar og athygl- isverðrar rannsóknar, er hið mikla erf- iði mitt við samningu þessa langa út. dráttar verðuglega verðlaunað! Þórir Kr. Þórðarson 175
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.