Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 82

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 82
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Um góðu verkin EFTIR MARTEIN LÚTHER Um fjórða boðorð Heiðra skaltu föður þinn og móður þína. Vér lœrum af þessu boðorði, að eng. in verk eru til betri eftir hin háleitu verk hinna fyrstu þriggja boðorða en hlýðni og þjónusta við alla þá, sem yfir oss eru settir. Þvi er og óhlýðni meiri synd en morð, óskírlífi, þjófn- aður, svik og allt, sem í því getur faI- izt. Því að greinarmun synda — hvaða syndir séu öðrum meiri — get- um vér hvergi séð betur en á röðinni á boðorðum Guðs. Að vísu er munur á verkum hvers boðorðs, því að hver er sá, er veit ekki, að verra er að bölva fólki en reiðast, verra að berja en bölva, verra að berja föður og móður en að berja annað fólk? Síðan kenna nœstu sjö boðorð, hvernig vér eigum að breyta við fólk með góðum verkum, og fyrst og fremst við þá, sem yfir oss eru settir. 1. Verkið er að heiðra föður og móður. Þessi heiður er ekki það eitt að sýna það í ytra látœði, heldur að vera þeim hlýðinn, hafa orð þeirrö og verk fyrir augum, hafa þau í há- vegum og meta þau mikils, láta þaU njóta réttar í því, sem þau bjóða, þol° með þögn, hvernig sem þau fara með oss, komi það ekki í bága við þriu fyrstu boðorðin; enn fremur skal sja þeim fyrir fœði, klœðum og húsnœð1' þarfnist þau þess, því að Guð hefe1' ekki að ófyrirsynju sagt: „Heiðro skaitu þau." Hann segir ekki: „Elsk' aðu þau," þótt svo skuli einnig verö- En œðra er að heiðra en þykja vaerit um einungis. Því fylgir ótti, sem sarri' lagast elskunni og kemur manninarr1 til að óttast meir að hryggja foreldr- ana en refsinguna. Því er líkt farið og um helgan dom- Vér heiðrum hann með ótta og flýiurí1 hann þó ekki eins og refsingu, heIdur þrýstum oss miklu fremur nœr. Slík ur elskublandinn ótti er hin rétta heiðr un. Hinn óttinn — án elsku — kemur fram gagnvart því, sem vér fyrirI og flýjum. Þannig óttasf menn böð' ulinn og refsinguna. Þá er ekki urri 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.