Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 88

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 88
standi gegn þessum þrem boðorðum og verkum þeirra, hindri þau eða að- eins sé þeim ekki til eflingar. Og að- hafist þeir eitthvað þess háttar, þá stenzt það ekki og er ógilt, og vér syndgum á því, ef vér förum eftir því og hlýðnumst eða látum oss það lynda. Því er auðskilið, að fyrirskipaðir föstutímar ná ekki til sjúkra, barns- hafandi kvenna eða annarra, sem geta ekki fastað sér að skaðlausu. Og svo að hœrra sé leitað, þá kemur á vorum dögum ekkert annað frá Róm, en stór ársmarkaður andlegra gœða, sem eru keypt og seld opinber- lega og kinnroðalaust: aflát, prests- embœtti, klaustur, biskupsdœmi, próf- astsdœmi, tekjur og allt, sem hefur einhvern tíma verið stofnað til þjón- ustu Guðs víðs vegar. Þannig er ekki aðeins allt fé og eignir heimsins dreg- ið og rekið til Rómar, og vœri það minnstur skaði, heldur eru prestsem- bœttin, biskupsembœttin og œðstu embœttin rifin í sundur, yfirgefin og eydd við það og fólkið svo vanrœkt, orð Guðs, nafn Guðs og heiður far- ast, trúin verður að engu. Loks rekur að því, að slíkar stofnanir og embœtti lenda í höndum manna, sem eru ekki aðeins ómenntaðir og óhœfir, heldur mestmegnis rómverskir erkiskálkar, sem mestir eru í heimi. Það, sem var þannig stofnað til þjónustu Guðs til þess að prédika fyrir fólkinu, stjórna því og betra það, verður nú að þjóna fjósapiltum og múldýrarekum, róm- verskum skcekjum og skálkum, svo að ekki sé tekið grófar til orða. Höfum vér ekki aðrar þakkir fyrir en að þeir hœðast að oss sem heimskingjum. 10. Þegar svona óþolandi skömm á sér stað undir nafni Guðs og heil- ags Péturs, alveg eins og nafn Guðs og hið andlega vald vœru sett til þess að óvirða heiður Guðs og eyðileggi0 kristnina á líkama og sálu, ber oss sannarlega skylda til að veita þeim mótspyrnu með fullum rétti eftirmcetti. Vér verðum að fara eins að og heið- arleg börn, hafi foreldrar þeirra gengið af vitinu. Verðum vér að vis^ að gœta að því fyrst af öllu, hvaðcm sá réttur sé kominn, að það, sem hef' ur verið gefið í landi voru til þi°n' ustu Guðs eða cetlað til framfcerslu börnum vorum, sé lagt á vöxtu í Rorrl og ekki notað hér, þar sem það á að vera með réttu. Hvernig getum ver verið svo óvitrir! Úr því að biskupar og andlegir yf'r' boðaðar halda kyrru fyrir, afstýra þvl ekki eða eru hrœddir og láta kristri' ina farast, skulum fyrst ákalla um hjálp til að hindra þetta, og síð°n skulum vér hefjast handa og hindrö för manna frá páfahirðinni og róm- verskra sendimanna og segja efnin með skynsamlegum og gildníri hœtti. Vilji þeir rœkja embcettin heið arlega, skulu þeir setjast að til þesS að betra fólkið með prédikun góðu eftirdœmi. Vilji þeir það ekkk heldur sitja í Róm eða annars staÓ°r og eyða og veikja kirkjurnar, skal páfann í Róm fœða þá, því að h°n^ um þjóna þeir. Það sœmir ekki, a vér fœðum þjóna páfans, fólk hanS' meira að segja skálka hans og skcekl ur, sálum vorum til eyðingar og tjónS; Sjá, það vœru hinir réttu Tyrkir. cettu konungarnir, furstarnir og að° inn að ráðast á, ekki I eiginhag 182
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.