Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 89

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 89
jjuunaskyni, heldur eingöngu til að ce*'a kristnina og hindra vanhelgun °9 smán hins guðlega nafns. Ættu Peir að fara með þá andlegu stétt e,ns og föður, sem genginn er af vit- lriU: sé hann ekki tekinn og hindraður ðu^ti hann fargað börnum, erfingjum ' Þ® rneð auðmýkt og virðingu, — °9 hverjum sem vœri. Eins ber oss að Qfa hið rómverska vald í heiðri svo j“ern vorn œðsta föður og leyfa því P° ekki athcefi sitt, úr þvl að það er ðahð eða viti firrt, svo kristnin eyðist ekki. Margir hyggja, að leggja beri U fyrir kirkjuþing. Því neita ég. Því það hafa verið haldin mörg kirkju- ln9/ þingið í Konstanz, Basel ogsein- s i Róm. Hefur það þó engan árang- k.r..ori^ og aðeins síversnað. Slík lr iuþing eru ekki heldur til neins, að rómversk slœgð hefur fundið PP brag3: konungar og furstar verða ... shuldbinda sig með eiði fyrir fram aþ láta það (andlega valdið) hald- þSt °9 halda því, sem það hefur. ^annig hafa þeir skotið loku fyrir til a|| ,Veriast hverri endurbót og veita þótt ^>0rP,aramennsku skjól og frelsi, Qg Þessi eiður sé heimtaður, þving- þót^ Ve'ttur 9e9n Guði og rétti og l .* hleilögum anda, sem á að leið- . Þ'ngunum, sé með því varnað lnn9óngu. sem^ ^ezta °9 iafnframt eina ráð, að k S^'r Sr' Vœri mii<iu fremur það, söf °n.Un9ar' furstar, aðall, borgir og jnrinU ir hœfust handa og ryfu múr- |egrarnaijnu' svo að biskupar og and- kjQ k^ stettar menn, sem enn brestur meg ú en9iu filefni til að ganga í lið Þeim. Þvl að í þessu efni má ekk- ert annað komast að en hin þrjú fyrstu boðorð Guðs. Gegn þeim getur hvorki Róm né himinn eða jörð fyrir- skipað neitt eða bannað. Ónýtt er bann og hótanir, sem þeir reyna að verjast með, alveg eins og það er til einskis, þótt óður faðir hóti syni sínum hörðu, ef hann veitir honum viðnám eða tekur hann. 12. Þriðja verk þessa boðorðs er að sýna veraldlegum yfirvöldum hlýðni eins og Páll kennir og Pétur: „Verið undirgefnir konunginum sem hinum œðsta og furstunum eins og sendi- mönnum hans og hvers konar verald- legu valdi." En það er hlutverk ver- aldlegs valds að vernda þegnana og refsa fyrir þjófnað, rán og hjúskapar- brot. í þeim skilningi segir Páll í Róm. 13: ,,Ekki ber hún sverðið að ófyrir- synju. Hún þjónar með því Guði, ill- um mönnum til ótta, réttlátum til góðs." Hér er syndgað á tvo vegu: f fyrsta lagi, þegar að henni er logið, hún svikin og henni sýnd ótrúmennska, þegar ekki er farið eftir því, sem hún hefur skipað og boðið, hvort sem um líkama eða eignir er að rœða. Því að Guð vill, að hlýtt sé án þess, að farið sé á bak við þá eða stofnað til háska, jafnvel þótt þeir gjöri rangt, eins og konungurinn í Babýlóníu gjörði ísra- elsmönnum. í öðru lagi, þegar talað er illt um þá, þeim bölvað og illmœlt með mögli og vondum orðum, verði ekki hefndum við komið. Við allt það skulum vér hafa I huga það, sem Pétur býður oss að gœta: Yfirvöldin geta gjört rétt eða órétt, en sálina geta þau ekki skaðað, heldur aðeins líkama og eignir, nema þau 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.